Sjáðu sigurmarkið í Boganum og öll hin mörkin úr 2. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2017 14:45 Stjarnan og Þór/KA eru bæði með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Önnur umferðin fór fram á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Alls voru 12 mörk skoruð í leikjunum fimm. Fjögur þeirra komu á Valsvellinum þegar Valur vann 4-0 sigur ÍBV. Öll mörkin komu á síðustu 20 mínútum leiksins.Þór/KA vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins. Norðankonur hafa nú unnið bæði Val og Breiðablik, liðin sem var spáð tveimur efstu sætum deildarinnar, í fyrstu tveimur umferðunum. Ana Victoria Cate og Katrín Ásbjörnsdóttir tryggðu Stjörnunni 2-0 sigur á KR. Sú síðarnefnda hefur byrjað tímabilið frábærlega og er komin með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum.Grindavík vann 2-1 sigur á Haukum í nýliðaslagnum og FH bar sigurorð af Fylki með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin úr leikjum 2. umferðar má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30 Stjarnan upp að hlið Þórs/KA Stjarnan er komin á topp Pepsi-deildar kvenna ásamt Þór/KA og Grindavík vann nýliðaslaginn gegn Haukum. 3. maí 2017 21:06 Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. 3. maí 2017 19:28 Fyrsti sigur FH FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld. 2. maí 2017 21:08 Þór/KA stelpurnar urðu Íslandsmeistarar þegar þær byrjuðu síðast svona vel Stelpurnar í Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna en Akureyrarliðið vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum í gær. 3. maí 2017 16:00 Katrín blómstrar með bandið Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. 4. maí 2017 16:00 Þór/KA rotar risana Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því. 2. maí 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Stjarnan og Þór/KA eru bæði með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Önnur umferðin fór fram á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Alls voru 12 mörk skoruð í leikjunum fimm. Fjögur þeirra komu á Valsvellinum þegar Valur vann 4-0 sigur ÍBV. Öll mörkin komu á síðustu 20 mínútum leiksins.Þór/KA vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins. Norðankonur hafa nú unnið bæði Val og Breiðablik, liðin sem var spáð tveimur efstu sætum deildarinnar, í fyrstu tveimur umferðunum. Ana Victoria Cate og Katrín Ásbjörnsdóttir tryggðu Stjörnunni 2-0 sigur á KR. Sú síðarnefnda hefur byrjað tímabilið frábærlega og er komin með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum.Grindavík vann 2-1 sigur á Haukum í nýliðaslagnum og FH bar sigurorð af Fylki með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin úr leikjum 2. umferðar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30 Stjarnan upp að hlið Þórs/KA Stjarnan er komin á topp Pepsi-deildar kvenna ásamt Þór/KA og Grindavík vann nýliðaslaginn gegn Haukum. 3. maí 2017 21:06 Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. 3. maí 2017 19:28 Fyrsti sigur FH FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld. 2. maí 2017 21:08 Þór/KA stelpurnar urðu Íslandsmeistarar þegar þær byrjuðu síðast svona vel Stelpurnar í Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna en Akureyrarliðið vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum í gær. 3. maí 2017 16:00 Katrín blómstrar með bandið Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. 4. maí 2017 16:00 Þór/KA rotar risana Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því. 2. maí 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Velsk landsliðskona til Vals Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. 4. maí 2017 13:30
Stjarnan upp að hlið Þórs/KA Stjarnan er komin á topp Pepsi-deildar kvenna ásamt Þór/KA og Grindavík vann nýliðaslaginn gegn Haukum. 3. maí 2017 21:06
Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. 3. maí 2017 19:28
Fyrsti sigur FH FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld. 2. maí 2017 21:08
Þór/KA stelpurnar urðu Íslandsmeistarar þegar þær byrjuðu síðast svona vel Stelpurnar í Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna en Akureyrarliðið vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum í gær. 3. maí 2017 16:00
Katrín blómstrar með bandið Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. 4. maí 2017 16:00
Þór/KA rotar risana Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því. 2. maí 2017 19:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. 3. maí 2017 20:45