Valdís Þóra endaði í fimmta sæti Dagur Sveinn Dagbjartsson skrifar 6. maí 2017 14:15 Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingurinn úr Leyni á Akranesi, endaði í fimmta sæti á VP Bank Open mótinu á LET Access mótaröðinni en leikið var í Sviss. Valdís Þóra lék í dag á 75 höggum, þremur höggum yfir pari vallarins. Valdís Þóra fékk fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla í dag en náði klóra í bakkann með þremur fuglum. Valdís Þóra lék alls umferðirnar þrjár á 216 höggum (70-71-75). Finnska stúlkan Linda Henriksson fór með sigur af hólmi en hún lék á 212 högg og fast á hæla hennar komu þær Meghan MacLaren frá Englandi á 213 höggum og Nina Pegova frá Rússlandi sömuleiðis á 213 höggum. Sænska stúlkan Jenny Haglund endaði svo sæti fyrir ofan Valdísi Þóru á 215 höggum. Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingurinn úr Leyni á Akranesi, endaði í fimmta sæti á VP Bank Open mótinu á LET Access mótaröðinni en leikið var í Sviss. Valdís Þóra lék í dag á 75 höggum, þremur höggum yfir pari vallarins. Valdís Þóra fékk fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla í dag en náði klóra í bakkann með þremur fuglum. Valdís Þóra lék alls umferðirnar þrjár á 216 höggum (70-71-75). Finnska stúlkan Linda Henriksson fór með sigur af hólmi en hún lék á 212 högg og fast á hæla hennar komu þær Meghan MacLaren frá Englandi á 213 höggum og Nina Pegova frá Rússlandi sömuleiðis á 213 höggum. Sænska stúlkan Jenny Haglund endaði svo sæti fyrir ofan Valdísi Þóru á 215 höggum.
Golf Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira