Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða 7. maí 2017 15:15 Frakkar ganga að kjörborðinu í dag. Vísir/afp Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. Frá þessu greinir belgíska blaðið Le Soir. Frakkar kjósa sér í dag nýjan forseta þar sem mun koma í ljós hvort að miðjumaðurinn Emmanuel Macron eða Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi Þjóðfylkingarinnar, muni flytja inn í Elyséehöll í París og stjórna landinu næstu fimm árin. Franska innanríkisráðuneytið birti tölur um þátttöku um hádeigsbil að staðartíma þar sem fram kom að 28,2 prósent atkvæðisbærra manna höfðu þá kosið. Til samanburðar höfðu 30,7 prósent kosið á sama tíma í forsetakosningunum 2012 og 34,1 prósent í kosningunum 2007. Í kosningunum 2002 höfðu þó færri kosið á sama tíma, eða 26,2 prósent. Stjórnmálafræðingar telja að Le Pen mun i frekar græða á lítilli kosningaþátttöku. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að staðartíma og verður þeim síðustu lokað klukkan átta í kvöld, eða sex að íslenskum tíma. Fyrstu tölur munu birtast fljótlega eftir lokun kjörstaða. Nýr forseti mun taka við völdum þann 15. maí næstkomandi. Frakkland Tengdar fréttir Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7. maí 2017 11:20 Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59 Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20 Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Sjá meira
Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. Frá þessu greinir belgíska blaðið Le Soir. Frakkar kjósa sér í dag nýjan forseta þar sem mun koma í ljós hvort að miðjumaðurinn Emmanuel Macron eða Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi Þjóðfylkingarinnar, muni flytja inn í Elyséehöll í París og stjórna landinu næstu fimm árin. Franska innanríkisráðuneytið birti tölur um þátttöku um hádeigsbil að staðartíma þar sem fram kom að 28,2 prósent atkvæðisbærra manna höfðu þá kosið. Til samanburðar höfðu 30,7 prósent kosið á sama tíma í forsetakosningunum 2012 og 34,1 prósent í kosningunum 2007. Í kosningunum 2002 höfðu þó færri kosið á sama tíma, eða 26,2 prósent. Stjórnmálafræðingar telja að Le Pen mun i frekar græða á lítilli kosningaþátttöku. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að staðartíma og verður þeim síðustu lokað klukkan átta í kvöld, eða sex að íslenskum tíma. Fyrstu tölur munu birtast fljótlega eftir lokun kjörstaða. Nýr forseti mun taka við völdum þann 15. maí næstkomandi.
Frakkland Tengdar fréttir Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7. maí 2017 11:20 Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59 Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20 Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Sjá meira
Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7. maí 2017 11:20
Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7. maí 2017 09:59
Fréttir Stöðvar 2 - Sannfærður um sigur Macrons Frakkar kjósa nýjan forseta í dag og nú styttist í lokun kjörstaða. Einn af þeim sem kusu í dag er Björn Ólafs, arkitekt, sem hefur búið í París frá árinu 1958. 7. maí 2017 14:20
Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7. maí 2017 11:49