Le Pen heitir því að halda baráttunni áfram Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2017 19:22 Marine Le Pen. Vísir/AFP Marine Le Pen hefur játað ósigur í frönsku forsetakosningunum eftir að fyrstu tölur birtust í dag. Hún óskaði Emmanuel Macron, sigurvegara kosninganna, til hamingju með sigurinn. The Independent greinir frá. Le Pen ávarpaði stuðningsmenn sína fyrir stuttu og sagði að franska þjóðin hefði kosið „óslitinn þráð“ og óskaði Macron góðs gengis með áskoranirnar sem Frakkland stendur frammi fyrir. Le Pen sagði niðurstöður kosninganna „sögulegar“ og „tilkomumiklar“ fyrir hægri væng franskra stjórnmála. Töluvert fleiri greiddu Þjóðfylkingunni atkvæði sitt nú en þegar faðir Le Pen, Jean-Marie, bauð sig fram til forseta árið 2002. Þá sagðist hún ætla að leiða fylkingu þjóðernissinna gegn alþjóðasinnum og að næstu fimm árin myndi hún berjast fyrir „franskri samsemd.“ Í ræðu sinni sagði Le Pen að Þjóðfylkingin þyrfti á yfirhalningu að halda. Hún hét því að „leiða baráttuna“ í frönsku þingkosningunum, sem fram fara í næsta mánuði. „Þjóðfylkingin verður að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga til þess að grípa þetta sögulega tækifæri og standast væntingar frönsku þjóðarinnar,“ var haft eftir henni. Sérfræðingar telja að Le Pen geri tilraun til að forðast kynþáttafordómastimipilinn, sem lengi hefur loðað við Þjóðfylkinguna, og stofni nýja stjórnmálahreyfingu í kringum skilin á milli þjóðernissinna og alþjóðasinna. Frakkland Tengdar fréttir Hamingjuóskum rignir yfir Macron Þjóðarleiðtogar heimsins keppast nú við að óska næsta frakklandsforseta til hamingju með sigurinn. 7. maí 2017 18:43 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Marine Le Pen hefur játað ósigur í frönsku forsetakosningunum eftir að fyrstu tölur birtust í dag. Hún óskaði Emmanuel Macron, sigurvegara kosninganna, til hamingju með sigurinn. The Independent greinir frá. Le Pen ávarpaði stuðningsmenn sína fyrir stuttu og sagði að franska þjóðin hefði kosið „óslitinn þráð“ og óskaði Macron góðs gengis með áskoranirnar sem Frakkland stendur frammi fyrir. Le Pen sagði niðurstöður kosninganna „sögulegar“ og „tilkomumiklar“ fyrir hægri væng franskra stjórnmála. Töluvert fleiri greiddu Þjóðfylkingunni atkvæði sitt nú en þegar faðir Le Pen, Jean-Marie, bauð sig fram til forseta árið 2002. Þá sagðist hún ætla að leiða fylkingu þjóðernissinna gegn alþjóðasinnum og að næstu fimm árin myndi hún berjast fyrir „franskri samsemd.“ Í ræðu sinni sagði Le Pen að Þjóðfylkingin þyrfti á yfirhalningu að halda. Hún hét því að „leiða baráttuna“ í frönsku þingkosningunum, sem fram fara í næsta mánuði. „Þjóðfylkingin verður að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga til þess að grípa þetta sögulega tækifæri og standast væntingar frönsku þjóðarinnar,“ var haft eftir henni. Sérfræðingar telja að Le Pen geri tilraun til að forðast kynþáttafordómastimipilinn, sem lengi hefur loðað við Þjóðfylkinguna, og stofni nýja stjórnmálahreyfingu í kringum skilin á milli þjóðernissinna og alþjóðasinna.
Frakkland Tengdar fréttir Hamingjuóskum rignir yfir Macron Þjóðarleiðtogar heimsins keppast nú við að óska næsta frakklandsforseta til hamingju með sigurinn. 7. maí 2017 18:43 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Hamingjuóskum rignir yfir Macron Þjóðarleiðtogar heimsins keppast nú við að óska næsta frakklandsforseta til hamingju með sigurinn. 7. maí 2017 18:43
Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7. maí 2017 18:21