Evran styrkist í kjölfar úrslita forsetakosninganna Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2017 22:38 Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102. Vísir/Valgarður Evran hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadollar í sex mánuði. Sviptingarnar eiga sér stað í kjölfar úrslita forsetakosninganna í Frakklandi sem kynnt voru í dag. Þetta kemur fram í umfjöllun The Guardian um frönsku forsetakosningarnar. Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar en ekki ríkir lengur óvissa með aðild Frakklands að Evrópusambandinu. Gengishækkunin er þó nokkuð hófleg þar sem sigur Macron þótti öruggur. Michiel de Bruin, fjármálasérfræðingur við bankann í Montréal í Kanada, sagði í samtali við The Guardian að „sigur Macron sendi skýr skilaboð þess efnis að stjórnmálaflokkar, sem eru á móti Evrópusambandinu og byggja stefnu sína á lýðskrumi, geta ekki tryggt sér umráðasvæði í pólitísku landslagi meginlands Evrópu.“ Frakkland Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Evran hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadollar í sex mánuði. Sviptingarnar eiga sér stað í kjölfar úrslita forsetakosninganna í Frakklandi sem kynnt voru í dag. Þetta kemur fram í umfjöllun The Guardian um frönsku forsetakosningarnar. Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar en ekki ríkir lengur óvissa með aðild Frakklands að Evrópusambandinu. Gengishækkunin er þó nokkuð hófleg þar sem sigur Macron þótti öruggur. Michiel de Bruin, fjármálasérfræðingur við bankann í Montréal í Kanada, sagði í samtali við The Guardian að „sigur Macron sendi skýr skilaboð þess efnis að stjórnmálaflokkar, sem eru á móti Evrópusambandinu og byggja stefnu sína á lýðskrumi, geta ekki tryggt sér umráðasvæði í pólitísku landslagi meginlands Evrópu.“
Frakkland Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira