Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 12:30 Glamour/Getty MTV verðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi og auðvitað mikið um dýrðir. Úrhellis rigning og á köflum haglél settu strik í reikninginn hjá stjörnunum sem margar hverjar slepptu rauða dreglinum. Það kom samt ekki að sök og gestir mættu í sínu fínasta pússi. Pallíettur voru í lykilhlutverki þar sem leikkonur á borð við Emmu Watson, Millie Bobby Brown og Taraji P. Henson, sem allar voru verðlaunaðar fyrir sín störf á árinu, mætti í pallíettukjólum. Eitthvað fyrir sumarveislurnar framundan?Taraji P. Henson var stórglæsilega í silfurlituðum síðkjól.Leikkonan Tracee Ellis Ross í marglituðum pallíettukjól með klæðilegu sniði.Allison Williams í fallegum stuttum kjól.Söngkonan Zendaya í grænum blúndukjól.Cara Delevingne lítur vel út með nýja hárgreiðslu!Emma Watson og Cara Delevingne baksviðs.Millie Bobby Brown var í hvítu frá toppi til táar. Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
MTV verðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi og auðvitað mikið um dýrðir. Úrhellis rigning og á köflum haglél settu strik í reikninginn hjá stjörnunum sem margar hverjar slepptu rauða dreglinum. Það kom samt ekki að sök og gestir mættu í sínu fínasta pússi. Pallíettur voru í lykilhlutverki þar sem leikkonur á borð við Emmu Watson, Millie Bobby Brown og Taraji P. Henson, sem allar voru verðlaunaðar fyrir sín störf á árinu, mætti í pallíettukjólum. Eitthvað fyrir sumarveislurnar framundan?Taraji P. Henson var stórglæsilega í silfurlituðum síðkjól.Leikkonan Tracee Ellis Ross í marglituðum pallíettukjól með klæðilegu sniði.Allison Williams í fallegum stuttum kjól.Söngkonan Zendaya í grænum blúndukjól.Cara Delevingne lítur vel út með nýja hárgreiðslu!Emma Watson og Cara Delevingne baksviðs.Millie Bobby Brown var í hvítu frá toppi til táar.
Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour