Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 20:00 Emma Watson var ánægð með verðlaunin í gær. Mynd/Getty Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour
Í gær fóru fram kvikmyndaverðlaun MTV. Þar voru í fyrsta sinn veitt verðlaun í kynlausum flokkum í stað þess að vera með sér flokka fyrir konur og karla. Emma Watson sigraði í flokkinum "Big-screen actor accolade". Í flokkinum keppti hún á móti James McAvoy, Hugh Jackman og Daniel Kaluuya. Emma sagði í þakkarræðu sinni að ákvörðun MTV að vera með kynlausa flokka væri mikilvægt skref í rétta átt að jafnrétti í kvikmyndaheiminum. Ungstirnið Millie Bobby Brown sigraði einnig í sínum flokki, besti leikari/leikkona í sjónvarpsþætti. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að fleiri verðlaunahátíðir muni taka upp þetta nýja kerfi í framtíðinni.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour