Þær þjóðir sem komust áfram eru:
- Moldavía
- Aserbaídsjan
- Grikkland
- Svíþjóð
- Portúgal
- Pólland
- Armenía
- Ástralía
- Kýpur
- Belgía
Árið 2015 fór María Ólafsdóttir í Eurovision með lagið Unbroken og komst ekki áfram.
Sjö sinnum í röð fór Ísland í úrslit Eurovision árin á undan.
Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice
Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf
Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget
Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home
Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi
Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True?
Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life