Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. apríl 2017 22:30 Ökumenn Red Bull, Max Verstappen og Daniel Ricciardo glíma á brautinni í Barein. Vísir/Getty Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. Red Bull liðið hefur greinilega stöðu sem þriðja besta liðið í ár. Liðinu vantar þó nokkuð upp á að ná toppliðunum tveimur, Mercedes og Ferrari en er talsvert á undan Force India, Williams og öðrum liðum sem á eftir koma. Vandamál liðsins eru tvískipta að sögn Marko. „Renault var að glíma við vandamál tengd áreiðanleika vélarinnar, sem hefur hægt á annarri þróun á vélinni og við smíðuðum ekki grindina sem við hefðum átt að smíða,“ sagði Marko í samtali við Formula1.com. „Við vinnum að framförum nótt og dag. Við erum mjög bjartsýn á að við getum tekið stórt framfaraskref í Barselóna þar sem miklar breytingar verða gerðar á bílnum. Grindin verður uppfærð fyrir Barselóna og Renault er með áætlun um breytingar fyrir Montreal.“ Marko leggur áherslu á að Red Bull sé á réttri leið. Hann segir að munurinn hafi farið frá því að vera um 1,8 sekúndur á hring í Ástralíu niður í um það bil 0,9 sekúndur í Barein. Það verður áhugavert að sjá hvort Red Bull geti hleypt enn frekari spennu í heimsmeistarakeppnina ef liðinu tekst að verða samkeppnishæft við Mercedes og Ferrari. Formúla Tengdar fréttir Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00 Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. Red Bull liðið hefur greinilega stöðu sem þriðja besta liðið í ár. Liðinu vantar þó nokkuð upp á að ná toppliðunum tveimur, Mercedes og Ferrari en er talsvert á undan Force India, Williams og öðrum liðum sem á eftir koma. Vandamál liðsins eru tvískipta að sögn Marko. „Renault var að glíma við vandamál tengd áreiðanleika vélarinnar, sem hefur hægt á annarri þróun á vélinni og við smíðuðum ekki grindina sem við hefðum átt að smíða,“ sagði Marko í samtali við Formula1.com. „Við vinnum að framförum nótt og dag. Við erum mjög bjartsýn á að við getum tekið stórt framfaraskref í Barselóna þar sem miklar breytingar verða gerðar á bílnum. Grindin verður uppfærð fyrir Barselóna og Renault er með áætlun um breytingar fyrir Montreal.“ Marko leggur áherslu á að Red Bull sé á réttri leið. Hann segir að munurinn hafi farið frá því að vera um 1,8 sekúndur á hring í Ástralíu niður í um það bil 0,9 sekúndur í Barein. Það verður áhugavert að sjá hvort Red Bull geti hleypt enn frekari spennu í heimsmeistarakeppnina ef liðinu tekst að verða samkeppnishæft við Mercedes og Ferrari.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00 Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00
Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30
Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15