Víkingur bikarmeistari félaga 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2017 12:57 Sigurliðið í ár. Frá vinstri: Sindri Þór Sigurðsson, Stella Kristjánsdóttir og Magnús K Magnússon mynd/borðtennissamband íslands Bikarkeppni félaga í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í gær, laugardaginn 22. apríl. Sex lið tóku þátt í bikarkeppninni, tvö lið frá Víkingi, tvö lið frá BH og tvö lið frá KR. Bikarkeppnisfyrirkomulagið er þannig að liðin eru dregin úr einum potti fyrir hverja umferð. Liðin eru skipuð tveimur körlum og einni konu. Eru fyrst spilaðir tveir einliðaleikir milli karla, síðan einliðaleikur milli kvennanna, svo tvíliðaleikur milli karlanna og tvenndarleikur. Að lokum aftur einliðaleikur milli karlanna. Leikmenn Víkinga höfðu nokkra yfirburði að þessu sinn en lið Víkings A skipað þeim Magnúsi K Magnússyni, Sindra Þór Sigurðssyni og Stellu Kristjánsdóttur mættu í úrslitum liði Víkings B skipað þeim Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, Inga Darvis Rodriguez og Þórunni Árnadóttur. Fór úrslitaleikurinn þannig að lið Víkings A vann 4-2.Úrslit einstakra leikja voru eftirfarandi:Víkingur A – KR A 4–3 Magnús K. Magnússon –Ellert Georgsson 3 – 1 (11-5, 11-6, 9-11 og 14-12). Sindri Þór Sigurðsson – Ingólfur Ingólfsson 1-3 (9-11, 11-5, 6-11, 6-11). Stella Kristjánsdóttir – Aldís Lárusdóttir 0-3 (1-11, 7-11,1-11).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri – Ingólfur/Ellert 3-1 (11-7, 11-13, 11-7 og 11-1).Tvenndarleikur: Sindri/Stella – Ingólfur/Aldís 1-3 (11-13,9-11, 11-6,5-11). Magnús K. Magnússon – Ingólfur Ingólfsson 3-1 (11-4, 9-11, 11-8, 11-3). Sindri Þór Sigurðsson – Ellert Georgsson 3-0 (11-2, 11-3, 11-6). BH A – Víkingur B 1–4 Magnús Gauti Úlfarsson – Ingi Darvis 0-3 (9-11, 6-11, 7-11). Jóhannes Tómasson – Magnús Hjartarson 1-3 (11-9, 6-11, 5-11,6-11). Sól Kristínardóttir – Þórunn Árnadóttir 0-3 (4-11, 5-11, 7-11).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Jóhannes-Magnús/Ingi Darvis 3-2 (11-8, 7-11,11-8, 3-11, 11-9).Tvenndarleikur: Magnús/Sól-Ingi Darvis/Þórunn 1-3 (7-11,11-6, 9-11, 7-11). Undanúrslit: KR B – Víkingur B 2-4 Karl Claesson – Magnús Hjartarson 0-3 (5-11, 9-11, 8-11). Jóhannes Yngvason – Ingi Darvis 0-3 (7-11, 9-11, 9-11). Auður Aðalbjarnardóttir – Þórunn Árnadóttir 3-0 (11-6, 11-9, 11-3).Tvíliðaleikur karla: Karl/Jóhannes – Magnús/Ingi Darvis 0-3(9-11, 10-12, 11-13).Tvenndarleikur: Karl/Auður-Magnús/Þórunn 3-0 (11-9, 11-9, 11-8). Karl Claesson – Ingi Darvis 0-3 (2-11, 11-13, 10-12). Víkingur A – BH B 4–0 Magnús K. Magnússon – Birgir Ívarsson 3-2 (10-12, 11-8, 9-11, 11-4,11-5). Sindri Þór Sigurðsson – Tómas Shelton 3-0 (11-4, 11-8, 11-8). Stella Kristjánsdóttir – Alexía Kristínardóttir 3-0 (11-1, 11-2, 11-2).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri- Birgir/Tómas 3-0 (11-7, 11-8, 12-10). ÚrslitaleikurVíkingur A – Víkingur B 4–2 Magnús K. Magnússon – Ingi Darvis 3-1 (8-11, 11-8, 11-4, 11-3). Sindri Þór Sigurðsson – Magnús Hjartarson 2-3 (7-11, 6-11, 12-10, 11-9, 5-11). Stella Kristjánsdóttir –Þórunn Árnadóttir 3-0 (11-3, 11-1, 12-10). Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri – Magnús/Ingi Darvis 1 – 3 (11-4, 8-11, 6-11, 2-11).Tvenndarleikur: Sindri/Stella – Magnús/Þórunn 3-2 (4-11, 11-9, 9-11, 11-5, 11-8). Magnús K. Magnússon – Magnús Hjartarson 3-2 ( 11-8, 9-11, 9-11, 11-8, 11-6). Aðrar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Bikarkeppni félaga í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í gær, laugardaginn 22. apríl. Sex lið tóku þátt í bikarkeppninni, tvö lið frá Víkingi, tvö lið frá BH og tvö lið frá KR. Bikarkeppnisfyrirkomulagið er þannig að liðin eru dregin úr einum potti fyrir hverja umferð. Liðin eru skipuð tveimur körlum og einni konu. Eru fyrst spilaðir tveir einliðaleikir milli karla, síðan einliðaleikur milli kvennanna, svo tvíliðaleikur milli karlanna og tvenndarleikur. Að lokum aftur einliðaleikur milli karlanna. Leikmenn Víkinga höfðu nokkra yfirburði að þessu sinn en lið Víkings A skipað þeim Magnúsi K Magnússyni, Sindra Þór Sigurðssyni og Stellu Kristjánsdóttur mættu í úrslitum liði Víkings B skipað þeim Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, Inga Darvis Rodriguez og Þórunni Árnadóttur. Fór úrslitaleikurinn þannig að lið Víkings A vann 4-2.Úrslit einstakra leikja voru eftirfarandi:Víkingur A – KR A 4–3 Magnús K. Magnússon –Ellert Georgsson 3 – 1 (11-5, 11-6, 9-11 og 14-12). Sindri Þór Sigurðsson – Ingólfur Ingólfsson 1-3 (9-11, 11-5, 6-11, 6-11). Stella Kristjánsdóttir – Aldís Lárusdóttir 0-3 (1-11, 7-11,1-11).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri – Ingólfur/Ellert 3-1 (11-7, 11-13, 11-7 og 11-1).Tvenndarleikur: Sindri/Stella – Ingólfur/Aldís 1-3 (11-13,9-11, 11-6,5-11). Magnús K. Magnússon – Ingólfur Ingólfsson 3-1 (11-4, 9-11, 11-8, 11-3). Sindri Þór Sigurðsson – Ellert Georgsson 3-0 (11-2, 11-3, 11-6). BH A – Víkingur B 1–4 Magnús Gauti Úlfarsson – Ingi Darvis 0-3 (9-11, 6-11, 7-11). Jóhannes Tómasson – Magnús Hjartarson 1-3 (11-9, 6-11, 5-11,6-11). Sól Kristínardóttir – Þórunn Árnadóttir 0-3 (4-11, 5-11, 7-11).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Jóhannes-Magnús/Ingi Darvis 3-2 (11-8, 7-11,11-8, 3-11, 11-9).Tvenndarleikur: Magnús/Sól-Ingi Darvis/Þórunn 1-3 (7-11,11-6, 9-11, 7-11). Undanúrslit: KR B – Víkingur B 2-4 Karl Claesson – Magnús Hjartarson 0-3 (5-11, 9-11, 8-11). Jóhannes Yngvason – Ingi Darvis 0-3 (7-11, 9-11, 9-11). Auður Aðalbjarnardóttir – Þórunn Árnadóttir 3-0 (11-6, 11-9, 11-3).Tvíliðaleikur karla: Karl/Jóhannes – Magnús/Ingi Darvis 0-3(9-11, 10-12, 11-13).Tvenndarleikur: Karl/Auður-Magnús/Þórunn 3-0 (11-9, 11-9, 11-8). Karl Claesson – Ingi Darvis 0-3 (2-11, 11-13, 10-12). Víkingur A – BH B 4–0 Magnús K. Magnússon – Birgir Ívarsson 3-2 (10-12, 11-8, 9-11, 11-4,11-5). Sindri Þór Sigurðsson – Tómas Shelton 3-0 (11-4, 11-8, 11-8). Stella Kristjánsdóttir – Alexía Kristínardóttir 3-0 (11-1, 11-2, 11-2).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri- Birgir/Tómas 3-0 (11-7, 11-8, 12-10). ÚrslitaleikurVíkingur A – Víkingur B 4–2 Magnús K. Magnússon – Ingi Darvis 3-1 (8-11, 11-8, 11-4, 11-3). Sindri Þór Sigurðsson – Magnús Hjartarson 2-3 (7-11, 6-11, 12-10, 11-9, 5-11). Stella Kristjánsdóttir –Þórunn Árnadóttir 3-0 (11-3, 11-1, 12-10). Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri – Magnús/Ingi Darvis 1 – 3 (11-4, 8-11, 6-11, 2-11).Tvenndarleikur: Sindri/Stella – Magnús/Þórunn 3-2 (4-11, 11-9, 9-11, 11-5, 11-8). Magnús K. Magnússon – Magnús Hjartarson 3-2 ( 11-8, 9-11, 9-11, 11-8, 11-6).
Aðrar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira