Víkingur bikarmeistari félaga 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2017 12:57 Sigurliðið í ár. Frá vinstri: Sindri Þór Sigurðsson, Stella Kristjánsdóttir og Magnús K Magnússon mynd/borðtennissamband íslands Bikarkeppni félaga í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í gær, laugardaginn 22. apríl. Sex lið tóku þátt í bikarkeppninni, tvö lið frá Víkingi, tvö lið frá BH og tvö lið frá KR. Bikarkeppnisfyrirkomulagið er þannig að liðin eru dregin úr einum potti fyrir hverja umferð. Liðin eru skipuð tveimur körlum og einni konu. Eru fyrst spilaðir tveir einliðaleikir milli karla, síðan einliðaleikur milli kvennanna, svo tvíliðaleikur milli karlanna og tvenndarleikur. Að lokum aftur einliðaleikur milli karlanna. Leikmenn Víkinga höfðu nokkra yfirburði að þessu sinn en lið Víkings A skipað þeim Magnúsi K Magnússyni, Sindra Þór Sigurðssyni og Stellu Kristjánsdóttur mættu í úrslitum liði Víkings B skipað þeim Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, Inga Darvis Rodriguez og Þórunni Árnadóttur. Fór úrslitaleikurinn þannig að lið Víkings A vann 4-2.Úrslit einstakra leikja voru eftirfarandi:Víkingur A – KR A 4–3 Magnús K. Magnússon –Ellert Georgsson 3 – 1 (11-5, 11-6, 9-11 og 14-12). Sindri Þór Sigurðsson – Ingólfur Ingólfsson 1-3 (9-11, 11-5, 6-11, 6-11). Stella Kristjánsdóttir – Aldís Lárusdóttir 0-3 (1-11, 7-11,1-11).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri – Ingólfur/Ellert 3-1 (11-7, 11-13, 11-7 og 11-1).Tvenndarleikur: Sindri/Stella – Ingólfur/Aldís 1-3 (11-13,9-11, 11-6,5-11). Magnús K. Magnússon – Ingólfur Ingólfsson 3-1 (11-4, 9-11, 11-8, 11-3). Sindri Þór Sigurðsson – Ellert Georgsson 3-0 (11-2, 11-3, 11-6). BH A – Víkingur B 1–4 Magnús Gauti Úlfarsson – Ingi Darvis 0-3 (9-11, 6-11, 7-11). Jóhannes Tómasson – Magnús Hjartarson 1-3 (11-9, 6-11, 5-11,6-11). Sól Kristínardóttir – Þórunn Árnadóttir 0-3 (4-11, 5-11, 7-11).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Jóhannes-Magnús/Ingi Darvis 3-2 (11-8, 7-11,11-8, 3-11, 11-9).Tvenndarleikur: Magnús/Sól-Ingi Darvis/Þórunn 1-3 (7-11,11-6, 9-11, 7-11). Undanúrslit: KR B – Víkingur B 2-4 Karl Claesson – Magnús Hjartarson 0-3 (5-11, 9-11, 8-11). Jóhannes Yngvason – Ingi Darvis 0-3 (7-11, 9-11, 9-11). Auður Aðalbjarnardóttir – Þórunn Árnadóttir 3-0 (11-6, 11-9, 11-3).Tvíliðaleikur karla: Karl/Jóhannes – Magnús/Ingi Darvis 0-3(9-11, 10-12, 11-13).Tvenndarleikur: Karl/Auður-Magnús/Þórunn 3-0 (11-9, 11-9, 11-8). Karl Claesson – Ingi Darvis 0-3 (2-11, 11-13, 10-12). Víkingur A – BH B 4–0 Magnús K. Magnússon – Birgir Ívarsson 3-2 (10-12, 11-8, 9-11, 11-4,11-5). Sindri Þór Sigurðsson – Tómas Shelton 3-0 (11-4, 11-8, 11-8). Stella Kristjánsdóttir – Alexía Kristínardóttir 3-0 (11-1, 11-2, 11-2).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri- Birgir/Tómas 3-0 (11-7, 11-8, 12-10). ÚrslitaleikurVíkingur A – Víkingur B 4–2 Magnús K. Magnússon – Ingi Darvis 3-1 (8-11, 11-8, 11-4, 11-3). Sindri Þór Sigurðsson – Magnús Hjartarson 2-3 (7-11, 6-11, 12-10, 11-9, 5-11). Stella Kristjánsdóttir –Þórunn Árnadóttir 3-0 (11-3, 11-1, 12-10). Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri – Magnús/Ingi Darvis 1 – 3 (11-4, 8-11, 6-11, 2-11).Tvenndarleikur: Sindri/Stella – Magnús/Þórunn 3-2 (4-11, 11-9, 9-11, 11-5, 11-8). Magnús K. Magnússon – Magnús Hjartarson 3-2 ( 11-8, 9-11, 9-11, 11-8, 11-6). Aðrar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Sjá meira
Bikarkeppni félaga í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í gær, laugardaginn 22. apríl. Sex lið tóku þátt í bikarkeppninni, tvö lið frá Víkingi, tvö lið frá BH og tvö lið frá KR. Bikarkeppnisfyrirkomulagið er þannig að liðin eru dregin úr einum potti fyrir hverja umferð. Liðin eru skipuð tveimur körlum og einni konu. Eru fyrst spilaðir tveir einliðaleikir milli karla, síðan einliðaleikur milli kvennanna, svo tvíliðaleikur milli karlanna og tvenndarleikur. Að lokum aftur einliðaleikur milli karlanna. Leikmenn Víkinga höfðu nokkra yfirburði að þessu sinn en lið Víkings A skipað þeim Magnúsi K Magnússyni, Sindra Þór Sigurðssyni og Stellu Kristjánsdóttur mættu í úrslitum liði Víkings B skipað þeim Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, Inga Darvis Rodriguez og Þórunni Árnadóttur. Fór úrslitaleikurinn þannig að lið Víkings A vann 4-2.Úrslit einstakra leikja voru eftirfarandi:Víkingur A – KR A 4–3 Magnús K. Magnússon –Ellert Georgsson 3 – 1 (11-5, 11-6, 9-11 og 14-12). Sindri Þór Sigurðsson – Ingólfur Ingólfsson 1-3 (9-11, 11-5, 6-11, 6-11). Stella Kristjánsdóttir – Aldís Lárusdóttir 0-3 (1-11, 7-11,1-11).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri – Ingólfur/Ellert 3-1 (11-7, 11-13, 11-7 og 11-1).Tvenndarleikur: Sindri/Stella – Ingólfur/Aldís 1-3 (11-13,9-11, 11-6,5-11). Magnús K. Magnússon – Ingólfur Ingólfsson 3-1 (11-4, 9-11, 11-8, 11-3). Sindri Þór Sigurðsson – Ellert Georgsson 3-0 (11-2, 11-3, 11-6). BH A – Víkingur B 1–4 Magnús Gauti Úlfarsson – Ingi Darvis 0-3 (9-11, 6-11, 7-11). Jóhannes Tómasson – Magnús Hjartarson 1-3 (11-9, 6-11, 5-11,6-11). Sól Kristínardóttir – Þórunn Árnadóttir 0-3 (4-11, 5-11, 7-11).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Jóhannes-Magnús/Ingi Darvis 3-2 (11-8, 7-11,11-8, 3-11, 11-9).Tvenndarleikur: Magnús/Sól-Ingi Darvis/Þórunn 1-3 (7-11,11-6, 9-11, 7-11). Undanúrslit: KR B – Víkingur B 2-4 Karl Claesson – Magnús Hjartarson 0-3 (5-11, 9-11, 8-11). Jóhannes Yngvason – Ingi Darvis 0-3 (7-11, 9-11, 9-11). Auður Aðalbjarnardóttir – Þórunn Árnadóttir 3-0 (11-6, 11-9, 11-3).Tvíliðaleikur karla: Karl/Jóhannes – Magnús/Ingi Darvis 0-3(9-11, 10-12, 11-13).Tvenndarleikur: Karl/Auður-Magnús/Þórunn 3-0 (11-9, 11-9, 11-8). Karl Claesson – Ingi Darvis 0-3 (2-11, 11-13, 10-12). Víkingur A – BH B 4–0 Magnús K. Magnússon – Birgir Ívarsson 3-2 (10-12, 11-8, 9-11, 11-4,11-5). Sindri Þór Sigurðsson – Tómas Shelton 3-0 (11-4, 11-8, 11-8). Stella Kristjánsdóttir – Alexía Kristínardóttir 3-0 (11-1, 11-2, 11-2).Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri- Birgir/Tómas 3-0 (11-7, 11-8, 12-10). ÚrslitaleikurVíkingur A – Víkingur B 4–2 Magnús K. Magnússon – Ingi Darvis 3-1 (8-11, 11-8, 11-4, 11-3). Sindri Þór Sigurðsson – Magnús Hjartarson 2-3 (7-11, 6-11, 12-10, 11-9, 5-11). Stella Kristjánsdóttir –Þórunn Árnadóttir 3-0 (11-3, 11-1, 12-10). Tvíliðaleikur karla: Magnús/Sindri – Magnús/Ingi Darvis 1 – 3 (11-4, 8-11, 6-11, 2-11).Tvenndarleikur: Sindri/Stella – Magnús/Þórunn 3-2 (4-11, 11-9, 9-11, 11-5, 11-8). Magnús K. Magnússon – Magnús Hjartarson 3-2 ( 11-8, 9-11, 9-11, 11-8, 11-6).
Aðrar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Sjá meira