LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Ritstjórn skrifar 25. apríl 2017 11:00 Haustlína Dior sló í gegn á tískuvikunni í París í febrúar. Glamour/Getty Franska fyrirtækið LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton, Céline, Fendi, Marc Jacobs, Givenchy og Kenzo, ætlar sér að kaupa tískuhúsið Christion Dior að fullu fyrir 13 milljarða dollara. LVMH á nú þegar ilmvatnshluta Dior veldisins en með kaupunum mundi fyrirtækið eignast restina af merkinu. Fyrirtæki undir LVMH starfa þó ávallt sjálfstætt og ólíklegt þykir að kaupin munu hafa áhrif á listrænuhlið Dior. Maria Grazia tók við sem yfirhönnuður Dior á seinasta ári og hefur tekist vel til við að koma merkinu aftur á réttan kjöl. Afkoma tískuhússins hefur tvöfaldast á seinustu fimm árum svo líklegt er að það sé aðeins von á góðu gangi í nánustu framtíð. Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour
Franska fyrirtækið LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton, Céline, Fendi, Marc Jacobs, Givenchy og Kenzo, ætlar sér að kaupa tískuhúsið Christion Dior að fullu fyrir 13 milljarða dollara. LVMH á nú þegar ilmvatnshluta Dior veldisins en með kaupunum mundi fyrirtækið eignast restina af merkinu. Fyrirtæki undir LVMH starfa þó ávallt sjálfstætt og ólíklegt þykir að kaupin munu hafa áhrif á listrænuhlið Dior. Maria Grazia tók við sem yfirhönnuður Dior á seinasta ári og hefur tekist vel til við að koma merkinu aftur á réttan kjöl. Afkoma tískuhússins hefur tvöfaldast á seinustu fimm árum svo líklegt er að það sé aðeins von á góðu gangi í nánustu framtíð.
Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour