Frakkar segjast búa yfir sönnunum um ábyrgð bandamanna Assad Atli Ísleifsson skrifar 26. apríl 2017 09:58 Franski utanríkisráðherrann Jean-Marc Ayrault. Vísir/AFP Utanríkisráðherra Frakklands segir að sýni sem leyniþjónusta landsins hafi komist yfir sýni fram á að sveitir á bandi Bashar al-Assad Sýrlandsforseta hafi án nokkurs vafa borið ábyrgð á efnavopnaárás í norðurhluta Sýrlands í byrjun mánaðar.Reuters grenir frá. Tugir manna létu lífið þegar saríngas var notað í árás á bæinn Khan Sheikhoun þann 4. apríl síðastliðinn. Í kjölfar árásarinnar ákvað Donald Trump Bandaríkjaforseti að gera eldflaugaárás á herflugvöll Sýrlandshers, sem var fyrsta beina árás Bandaríkjahers á Sýrland. Í frétt Reuters kemur fram að franski utanríkisráðherrann Jean-Marc Ayrault segi að frönsk yfirvöld viti fyrir víst að sýnin séu dæmigerð fyrir efni sem þróuð eru á sýrlenskum rannsóknarstofum. „Þessi aðferð er einkennandi fyrir stjórnina og það gerir okkur kleift að sýna fram á hver beri ábyrgð á árásinni. Við vitum þetta þar sem við geymdum sýni eftir fyrri árásir sem við gátum notað til samanburðar,“ segir Ayrault. Sýrland Tengdar fréttir Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46 Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. 21. apríl 2017 13:26 Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 13. apríl 2017 13:34 Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum 14. apríl 2017 22:03 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Utanríkisráðherra Frakklands segir að sýni sem leyniþjónusta landsins hafi komist yfir sýni fram á að sveitir á bandi Bashar al-Assad Sýrlandsforseta hafi án nokkurs vafa borið ábyrgð á efnavopnaárás í norðurhluta Sýrlands í byrjun mánaðar.Reuters grenir frá. Tugir manna létu lífið þegar saríngas var notað í árás á bæinn Khan Sheikhoun þann 4. apríl síðastliðinn. Í kjölfar árásarinnar ákvað Donald Trump Bandaríkjaforseti að gera eldflaugaárás á herflugvöll Sýrlandshers, sem var fyrsta beina árás Bandaríkjahers á Sýrland. Í frétt Reuters kemur fram að franski utanríkisráðherrann Jean-Marc Ayrault segi að frönsk yfirvöld viti fyrir víst að sýnin séu dæmigerð fyrir efni sem þróuð eru á sýrlenskum rannsóknarstofum. „Þessi aðferð er einkennandi fyrir stjórnina og það gerir okkur kleift að sýna fram á hver beri ábyrgð á árásinni. Við vitum þetta þar sem við geymdum sýni eftir fyrri árásir sem við gátum notað til samanburðar,“ segir Ayrault.
Sýrland Tengdar fréttir Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46 Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. 21. apríl 2017 13:26 Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 13. apríl 2017 13:34 Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum 14. apríl 2017 22:03 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. 12. apríl 2017 15:46
Varar Assad við því að beita efnavopnum aftur Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir engan vafa um að ríkisstjórn Sýrlands eigi enn efnavopn. 21. apríl 2017 13:26
Assad segir allar fregnir af efnavopnaárásinni uppskáldaðar Bashir al-Assad, forseti Sýrlands, segir að allar fregnir af efnavopnaárás sýrlenska stjórnarhersins í Idlib-héraði Sýrlands séu „100 prósent uppskáldaðar“. Hann segir ð Sýrlandsher hafi látið öll efnavopn sín af hendi árið 2013. 13. apríl 2017 13:34
Assad sagður ráða yfir hundruð tonna af efnavopnum Zaher al-Sakat, fyrrverandi hershöfðingi í sýrlenska stjórnarhernum, segir að Bashir al-Assad, sýrlandsforseti og her hans, búi yfir hundruð tonna af efnavopnum 14. apríl 2017 22:03