Á listanum er meðal annars að finna leikara, tónlistarfólk, vísindamenn og stjórnmálafólk sem þykja hafa sett sinn svip á samfélagsumræðu á árinu. Veislan var því þéttsetin af frambærilegu fólki og víst að stemmingin var góð.
Meðal þeirra sem komu fram voru John Legend, Viola Davis og Demi Lovato en gestir mætti í sínu fínasta pússi eins og má sjá á þessum myndum.







