Sarkozy hyggst kjósa Macron 26. apríl 2017 12:23 Nicolas Sarkozy var forseti Frakklands á árunum 2007 til 2012. Vísir/AFP Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur sagst ætla að kjósa Emmanuel Macron í síðari umferð frönsku forsetakosninganna sem fram fara þann 7. maí. Sarkozy greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Í frétt Reuters er sagt að frá að með stuðningi sínum við Macron sé Sarkozy að opna á samstarf Repúblikana og En Marche, hreyfingar Macron, við stjórn landsins á næstu árum. Skoðanakannanir benda til að Macron muni hafa betur gegn Marine Le Pen, forsetaefni Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð kosninganna. Fari svo að Macron sigri gæti hann þó staðið frammi fyrir litlum þingstyrk En Marche sem stofnuð var fyrir um ári. Séu Repúblikanar nú að opna á þann möguleika að taka sæti í mögulegri ríkisstjórn Macron. Sarkozy beið lægri hlut fyrir Francois Fillon í vali Repúblikanaflokksins um hver yrði forsetaefni flokksins í haust. Fillon hefur jafnframst sagst munu kjósa Macron. Repúblikaninn Francois Baroin, fyrrverandi fjármálaráðherra í ríkisstjórn Sarkozy, lýsti því yfir í dag að hann væri reiðubúinn að starfa sem forsætisráðherra í ríkisstjórn Macron. Síðari umferð forsetakosninganna fara fram 7. maí og þingkosningar fara svo fram í júní. Frakkland Tengdar fréttir Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. 26. apríl 2017 10:48 Einstök staða í frönskum stjórnmálum Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember. 25. apríl 2017 07:00 Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur sagst ætla að kjósa Emmanuel Macron í síðari umferð frönsku forsetakosninganna sem fram fara þann 7. maí. Sarkozy greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Í frétt Reuters er sagt að frá að með stuðningi sínum við Macron sé Sarkozy að opna á samstarf Repúblikana og En Marche, hreyfingar Macron, við stjórn landsins á næstu árum. Skoðanakannanir benda til að Macron muni hafa betur gegn Marine Le Pen, forsetaefni Þjóðfylkingarinnar, í síðari umferð kosninganna. Fari svo að Macron sigri gæti hann þó staðið frammi fyrir litlum þingstyrk En Marche sem stofnuð var fyrir um ári. Séu Repúblikanar nú að opna á þann möguleika að taka sæti í mögulegri ríkisstjórn Macron. Sarkozy beið lægri hlut fyrir Francois Fillon í vali Repúblikanaflokksins um hver yrði forsetaefni flokksins í haust. Fillon hefur jafnframst sagst munu kjósa Macron. Repúblikaninn Francois Baroin, fyrrverandi fjármálaráðherra í ríkisstjórn Sarkozy, lýsti því yfir í dag að hann væri reiðubúinn að starfa sem forsætisráðherra í ríkisstjórn Macron. Síðari umferð forsetakosninganna fara fram 7. maí og þingkosningar fara svo fram í júní.
Frakkland Tengdar fréttir Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. 26. apríl 2017 10:48 Einstök staða í frönskum stjórnmálum Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember. 25. apríl 2017 07:00 Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. 26. apríl 2017 10:48
Einstök staða í frönskum stjórnmálum Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember. 25. apríl 2017 07:00
Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. 25. apríl 2017 12:32