Eitthvað sem allir eiga í fataskápnum. Fjölbreytnin hefur aldrei verið meiri en í ár ef marka má tískupallana. Stórar eins og innkaupapokar, pínulitlar með stóru handfangi, mittistöskur, skrautlegar eða klassískar með lógó.
Fáum innblástur frá pöllunum þar sem töskurnar settu svip.







