Gerum okkur gallapils Ritstjórn skrifar 29. apríl 2017 11:00 Glamour/Getty Gallapilsin eru mætt aftur í allri sinni dýrð en þau voru síðast í tísku í upphafi aldarinnar. Pilsin sem gerð eru upp úr gömlum gallabuxum en betri endurnýtingu er varla hægt að finna. Flestir eiga eins og eitt par af gallabuxum í fataskápnum sem liggja óhreifðar og tilvalið búa til glænýja flík fyrir sumarið. Bæði við sokkabuxur eða bera leggi þegar sólin lætur sjá sig. Til að fanga tísku níunda áratugarins sem er nú með góða endurkomu skuli þau vera í styttri kantinum í ár. Neðst í fréttinni má finna myndband með sýnikennslu en YouTube er fullt af svoleiðis myndböndum og um að gera að prufa sig áfram með skærin að vopni, já og saumavél og kannski málband. Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour
Gallapilsin eru mætt aftur í allri sinni dýrð en þau voru síðast í tísku í upphafi aldarinnar. Pilsin sem gerð eru upp úr gömlum gallabuxum en betri endurnýtingu er varla hægt að finna. Flestir eiga eins og eitt par af gallabuxum í fataskápnum sem liggja óhreifðar og tilvalið búa til glænýja flík fyrir sumarið. Bæði við sokkabuxur eða bera leggi þegar sólin lætur sjá sig. Til að fanga tísku níunda áratugarins sem er nú með góða endurkomu skuli þau vera í styttri kantinum í ár. Neðst í fréttinni má finna myndband með sýnikennslu en YouTube er fullt af svoleiðis myndböndum og um að gera að prufa sig áfram með skærin að vopni, já og saumavél og kannski málband.
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour