Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 19:30 Glamour/Getty Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour