Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 19:30 Glamour/Getty Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi. Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi.
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour