Töluverðar tafir á flugi vegna óhappsins í Keflavík Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. apríl 2017 19:12 Vél Primera Air Mynd/Metúsalem Björnsson Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. Vél Wizz Air sem átti að lenda klukkan 18 sneri við til Póllands. Töluverðar tafir eru á flugi og til dæmis hefur flugi Wizz Air sem átti að fara klukkan 17:20 verið frestað til klukkan 23:30. Óhappið varð á flugbrautinni sem liggur frá norðri til suðurs. Austur-vestur flugbrautin var lokuð vegna framkvæmda og því þurfti að loka flugvellinum tímabundið. „Það náðist að opna austur-vestur flugbrautina sem var lokuð vegna framkvæmda. Það er verið að vinna í því að snjóhreinsa hana og þær eru að undirbúa sig núna til brottfarar. Það er verið að flytja síðustu farþegana frá borði, úr Primera vélinni og inn í flugstöð,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, í samtali við Vísi. „Flugvöllurinn lokaði og þá voru nokkrar sem áttu eftir að fara, sérstaklega til Ameríku. Það voru flestir farnir um fimm en það voru einhverjar sem voru áætlaði 17:20 eða 18. Það voru seinkanir hjá þeim vélum að sjálfsögðu Wizz Air sneri við sem átti að lenda klukkan 18. Sneri við til Póllands. Næsta áætlaða lending er eftir klukkan 20. Þannig að við sjáum bara til hvort brautin verður opin eða hvernig staðan verður þá.“Eru margir strandaglópar í Leifsstöð? „Það eru þarna einhverjir, það er náttúrlega einhver seinkun á nokkrum flugvélum. Þetta eru kannski fimm vélar.“ Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. Vél Wizz Air sem átti að lenda klukkan 18 sneri við til Póllands. Töluverðar tafir eru á flugi og til dæmis hefur flugi Wizz Air sem átti að fara klukkan 17:20 verið frestað til klukkan 23:30. Óhappið varð á flugbrautinni sem liggur frá norðri til suðurs. Austur-vestur flugbrautin var lokuð vegna framkvæmda og því þurfti að loka flugvellinum tímabundið. „Það náðist að opna austur-vestur flugbrautina sem var lokuð vegna framkvæmda. Það er verið að vinna í því að snjóhreinsa hana og þær eru að undirbúa sig núna til brottfarar. Það er verið að flytja síðustu farþegana frá borði, úr Primera vélinni og inn í flugstöð,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, í samtali við Vísi. „Flugvöllurinn lokaði og þá voru nokkrar sem áttu eftir að fara, sérstaklega til Ameríku. Það voru flestir farnir um fimm en það voru einhverjar sem voru áætlaði 17:20 eða 18. Það voru seinkanir hjá þeim vélum að sjálfsögðu Wizz Air sneri við sem átti að lenda klukkan 18. Sneri við til Póllands. Næsta áætlaða lending er eftir klukkan 20. Þannig að við sjáum bara til hvort brautin verður opin eða hvernig staðan verður þá.“Eru margir strandaglópar í Leifsstöð? „Það eru þarna einhverjir, það er náttúrlega einhver seinkun á nokkrum flugvélum. Þetta eru kannski fimm vélar.“
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57