Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Ritstjórn skrifar 10. apríl 2017 09:00 Bradley og Irina hafa verið saman frá árinu 2015. Mynd/Getty Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ. Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour
Þau Irina Shayk og Bradley Cooper eignuðust barn fyrir tveimur vikum. Hvorki nafn né kyn barnsins er vitað. Þau hafa ávallt haldið sínu einkalífi útaf fyrir sig frá því að þau byrjuðu saman fyrir tveimur árum. Irina sýndi óléttubumbuna sína fyrst þegar hún gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í nóvember. Eftir það hefur farið afar lítið fyrir parinu. Nú eru þau hins vegar orðin lítil þriggja manna fjölskylda og eflaust gleðitímar framundan þar á bæ.
Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour