Falleg íslensk heimili: Blanda saman nýju og gömlu í Fossvoginum Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2017 14:30 Glæsileg íbúð á besta stað. Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Að þessu sinni fóru sérfræðingarnir í Fossvoginn.Eitt vinsælasta hverfi Reykjavíkur Fossvogshverfið átti að verða fyrirmynd að íbúabyggð framtíðarinnar þegar það var reist árið 1961. Segja má að sú sýn hafi ræst að því leiti að í dag er það eitt vinsælasta hverfi Reykjavíkur. Arkitektarnir sem hönnuðu Fossvogshverfið lögðu til að byggðin yrði lágreist og húsin lögð í landið samsíða hæðarlínum brekkunnar þannig að allar íbúðir nytu sólar og útsýnis. Umferð akandi og gangandi var aðgreind og stígakerfið skipulagt þannig að ganga mætti frá hverju húsi í skóla, leikskóla, verslun og strætóbiðstöð án þess að fara yfir bílagötu. Í fallegri íbúð í Fossvoginum hafa þau Tinna Traustadóttir og Ólafur Heiðar Þorvaldsson hreiðrað um sig og komið sér fyrir í huggulegu raðhúsi. Falleg íslensk heimili Hús og heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Bætast við tveir auka sumarmánuðir í Fossvogsdalnum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. 4. apríl 2017 15:30 Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5. apríl 2017 11:15 Falleg íslensk heimili: Líttu inn í spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ Einstaklega fallegt heimili í Garðabæ. 10. apríl 2017 13:30 Falleg íslensk heimili: Risa einbýlishús í Keflavík með bíósal í kjallaranum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir um þremur vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. 3. apríl 2017 15:30 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Að þessu sinni fóru sérfræðingarnir í Fossvoginn.Eitt vinsælasta hverfi Reykjavíkur Fossvogshverfið átti að verða fyrirmynd að íbúabyggð framtíðarinnar þegar það var reist árið 1961. Segja má að sú sýn hafi ræst að því leiti að í dag er það eitt vinsælasta hverfi Reykjavíkur. Arkitektarnir sem hönnuðu Fossvogshverfið lögðu til að byggðin yrði lágreist og húsin lögð í landið samsíða hæðarlínum brekkunnar þannig að allar íbúðir nytu sólar og útsýnis. Umferð akandi og gangandi var aðgreind og stígakerfið skipulagt þannig að ganga mætti frá hverju húsi í skóla, leikskóla, verslun og strætóbiðstöð án þess að fara yfir bílagötu. Í fallegri íbúð í Fossvoginum hafa þau Tinna Traustadóttir og Ólafur Heiðar Þorvaldsson hreiðrað um sig og komið sér fyrir í huggulegu raðhúsi.
Falleg íslensk heimili Hús og heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Bætast við tveir auka sumarmánuðir í Fossvogsdalnum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. 4. apríl 2017 15:30 Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5. apríl 2017 11:15 Falleg íslensk heimili: Líttu inn í spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ Einstaklega fallegt heimili í Garðabæ. 10. apríl 2017 13:30 Falleg íslensk heimili: Risa einbýlishús í Keflavík með bíósal í kjallaranum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir um þremur vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. 3. apríl 2017 15:30 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Falleg íslensk heimili: Bætast við tveir auka sumarmánuðir í Fossvogsdalnum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. 4. apríl 2017 15:30
Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5. apríl 2017 11:15
Falleg íslensk heimili: Líttu inn í spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ Einstaklega fallegt heimili í Garðabæ. 10. apríl 2017 13:30
Falleg íslensk heimili: Risa einbýlishús í Keflavík með bíósal í kjallaranum Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir um þremur vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. 3. apríl 2017 15:30