Þungir fangelsisdómar fyrir aðild að einu umfangsmesta fjársvikamáli hérlendis Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. apríl 2017 14:12 Málið er eitt það umfangsmesta sinnar tegundar hér á landi, en einn ákærðu er fyrrverandi starfsmaður Ríkisskattstjóra. Hann er sagður hafa gegnt lykilhlutverki í málinu. vísir Héraðsdómur Reykjaness sakfelldi í dag átta manns sem ákærð voru fyrir aðild þeirra að einu umfangsmesta fjársvikamáli sem upp hefur komið hér á landi. Þyngstu dómana hlutu þeir sem sagðir voru höfuðpaurar málsins; Halldór Jörgen Gunnarsson, fyrrverandi starfsmaður ríkisskattstjóra og Steingrímur Þór Ólafsson. Halldór var dæmdur í fjögurra ára fangelsi sem er skilorðsbundið til þriggja ára, og Steingrímur í skilorðsbundið tveggja og hálfs árs fangelsi. Hinir dómarnir voru vægari og skilorðsbundnir. Dómurinn var kveðinn upp klukkan 14 í dag en hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna. Má telja líklegt að skilorðsbinding dómanna komi til af því hve langan tíma rannsókn og málsmeðferð hefur tekið.Verjendur í málinu.vísir/eyþórSakborningarnir voru átta talsins; sex karlmenn og tvær konur og var málið til meðferðar hjá lögregluyfirvöldum og saksóknara í um sjö ár. Halldór Jörgen var sagður hafa í starfi sínu aðstoðað hina grunuðu við fjársvikin og gegnt lykilhlutverki í málinu. Virðisaukaskattsvik áttmenninganna fóru fram í nafni tveggja félaga, H91 ehf. og Ólafsson heildverslunar. Um var að ræða eins konar sýndarfyrirtæki sem stofnuð voru í þeim eina tilgangi að svíkja fé út úr skattkerfinu, en fólkinu tókst að svíkja út tæplega 300 milljónir króna af hinu opinbera. Brotavilji fólksins virðist hafa verið einbeittur ef marka má ákæruna. Samkvæmt henni voru svikin skipulögð af Steingrími Þór Ólafssyni og urðu að veruleika með aðstoð Halldórs Jörgens. Hin sex sáu meðal annars um að taka féð út úr banka og millifæra það milli félaganna tveggja. Þau fóru á níu mánaða tímabili, frá október 2009 til júlí 2010, hátt í 200 sinnum í útibú Arion banka og Íslandsbanka til að taka út 277 milljónir króna í reiðufé. Peningarnir hafa aldrei fundist, samkvæmt heimildum fréttastofu. Þrjú hinna átta voru ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Rannsókn lögreglu var viðamikil og var húsleit gerð víða á meðan henni stóð. Að minnsta kosti níu voru handteknir í tengslum við málið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu lauk rannsókninni árið 2013 og fór málið í kjölfarið á borð ríkissaksóknara. VSK-málið Tengdar fréttir Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30 Átta ákærðir fyrir að hafa svikið hátt í 300 milljónir úr ríkinu Eitt umfangsmesta skattsvikamál Íslandssögunnar. 26. apríl 2016 09:00 Farið fram á að dómari víki sæti í umfangsmiklu skattsvikamáli Aðalmeðferð frestað. 16. janúar 2017 10:00 Steingrímur Þór var á leið til Íslands Steingrímur Þór Ólafsson var á leið til Íslands þar sem hann ætlaði að gefa sig fram við lögreglu þegar hann var handtekinn í Venezúela í gær. 29. september 2010 13:59 Skattsvikamálið: Gekkst við brotum þar sem hundruð milljóna króna komu við sögu Eitt stærsta skattsvikamál Íslandssögunnar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 20. maí 2016 15:30 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness sakfelldi í dag átta manns sem ákærð voru fyrir aðild þeirra að einu umfangsmesta fjársvikamáli sem upp hefur komið hér á landi. Þyngstu dómana hlutu þeir sem sagðir voru höfuðpaurar málsins; Halldór Jörgen Gunnarsson, fyrrverandi starfsmaður ríkisskattstjóra og Steingrímur Þór Ólafsson. Halldór var dæmdur í fjögurra ára fangelsi sem er skilorðsbundið til þriggja ára, og Steingrímur í skilorðsbundið tveggja og hálfs árs fangelsi. Hinir dómarnir voru vægari og skilorðsbundnir. Dómurinn var kveðinn upp klukkan 14 í dag en hefur ekki verið birtur á vef dómstólanna. Má telja líklegt að skilorðsbinding dómanna komi til af því hve langan tíma rannsókn og málsmeðferð hefur tekið.Verjendur í málinu.vísir/eyþórSakborningarnir voru átta talsins; sex karlmenn og tvær konur og var málið til meðferðar hjá lögregluyfirvöldum og saksóknara í um sjö ár. Halldór Jörgen var sagður hafa í starfi sínu aðstoðað hina grunuðu við fjársvikin og gegnt lykilhlutverki í málinu. Virðisaukaskattsvik áttmenninganna fóru fram í nafni tveggja félaga, H91 ehf. og Ólafsson heildverslunar. Um var að ræða eins konar sýndarfyrirtæki sem stofnuð voru í þeim eina tilgangi að svíkja fé út úr skattkerfinu, en fólkinu tókst að svíkja út tæplega 300 milljónir króna af hinu opinbera. Brotavilji fólksins virðist hafa verið einbeittur ef marka má ákæruna. Samkvæmt henni voru svikin skipulögð af Steingrími Þór Ólafssyni og urðu að veruleika með aðstoð Halldórs Jörgens. Hin sex sáu meðal annars um að taka féð út úr banka og millifæra það milli félaganna tveggja. Þau fóru á níu mánaða tímabili, frá október 2009 til júlí 2010, hátt í 200 sinnum í útibú Arion banka og Íslandsbanka til að taka út 277 milljónir króna í reiðufé. Peningarnir hafa aldrei fundist, samkvæmt heimildum fréttastofu. Þrjú hinna átta voru ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Rannsókn lögreglu var viðamikil og var húsleit gerð víða á meðan henni stóð. Að minnsta kosti níu voru handteknir í tengslum við málið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu lauk rannsókninni árið 2013 og fór málið í kjölfarið á borð ríkissaksóknara.
VSK-málið Tengdar fréttir Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30 Átta ákærðir fyrir að hafa svikið hátt í 300 milljónir úr ríkinu Eitt umfangsmesta skattsvikamál Íslandssögunnar. 26. apríl 2016 09:00 Farið fram á að dómari víki sæti í umfangsmiklu skattsvikamáli Aðalmeðferð frestað. 16. janúar 2017 10:00 Steingrímur Þór var á leið til Íslands Steingrímur Þór Ólafsson var á leið til Íslands þar sem hann ætlaði að gefa sig fram við lögreglu þegar hann var handtekinn í Venezúela í gær. 29. september 2010 13:59 Skattsvikamálið: Gekkst við brotum þar sem hundruð milljóna króna komu við sögu Eitt stærsta skattsvikamál Íslandssögunnar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 20. maí 2016 15:30 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Sjá meira
Eftirlýstir af Interpol fyrir glæpi hérlendis Fjórir erlendir karlmenn eru eftirlýstir af alþjóðalögreglunni Interpol fyrir alvarleg brot sem þeir hafa framið hér á landi. Hinn fimmti, sem eftirlýstur var til skamms tíma, hefur nú verið handtekinn og situr í fangelsi í Líbanon. 8. október 2010 05:30
Átta ákærðir fyrir að hafa svikið hátt í 300 milljónir úr ríkinu Eitt umfangsmesta skattsvikamál Íslandssögunnar. 26. apríl 2016 09:00
Farið fram á að dómari víki sæti í umfangsmiklu skattsvikamáli Aðalmeðferð frestað. 16. janúar 2017 10:00
Steingrímur Þór var á leið til Íslands Steingrímur Þór Ólafsson var á leið til Íslands þar sem hann ætlaði að gefa sig fram við lögreglu þegar hann var handtekinn í Venezúela í gær. 29. september 2010 13:59
Skattsvikamálið: Gekkst við brotum þar sem hundruð milljóna króna komu við sögu Eitt stærsta skattsvikamál Íslandssögunnar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 20. maí 2016 15:30
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent