Raikkonen lofar bót og betrun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. apríl 2017 17:45 Kimi Raikkonen á blaðamannafundi fyrir kínverska kappaksturinn. Vísir/Getty Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við „lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. Liðsfélagi Raikkonen, Sebastian Vettel, deilir fyrsta sætinu í heimsmeistarakeppni ökumanna með Lewis Hamilton. Vettel vann fyrstu keppnina og varð annar í annarri keppninni. Raikkonen mistókst í báðum keppnum að komast á verðlaunapall. Forseti Ferrari hvatti til þess að málið yrði rætt innan liðsins. Raikkonen hefur viðurkennt að hann sé ósáttur við upphaf tímabilsins. „Það er alltaf sárt að ná ekki góðum úrslitum,“ sagði Finninn sem varð fjórði í Ástralíu og fimmti í Kína. „Við þurfum að fara að sækja fleiri stig eg við ætlum að halda okkur í baráttunni, þetta verður þó langt ár,“ bætti Raikkonen við. „Við þurfum að laga viss atriði. Þetta er á réttri leið, en við þurfum að ná betri úrslitum og það getum við með betri upstillingu, og ég held við vitum hvað við viljum bæta,“ sagði Raikkonen að lokum. Formúla 1 Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45 Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við „lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. Liðsfélagi Raikkonen, Sebastian Vettel, deilir fyrsta sætinu í heimsmeistarakeppni ökumanna með Lewis Hamilton. Vettel vann fyrstu keppnina og varð annar í annarri keppninni. Raikkonen mistókst í báðum keppnum að komast á verðlaunapall. Forseti Ferrari hvatti til þess að málið yrði rætt innan liðsins. Raikkonen hefur viðurkennt að hann sé ósáttur við upphaf tímabilsins. „Það er alltaf sárt að ná ekki góðum úrslitum,“ sagði Finninn sem varð fjórði í Ástralíu og fimmti í Kína. „Við þurfum að fara að sækja fleiri stig eg við ætlum að halda okkur í baráttunni, þetta verður þó langt ár,“ bætti Raikkonen við. „Við þurfum að laga viss atriði. Þetta er á réttri leið, en við þurfum að ná betri úrslitum og það getum við með betri upstillingu, og ég held við vitum hvað við viljum bæta,“ sagði Raikkonen að lokum.
Formúla 1 Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45 Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29 Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45
Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29