Vill óhræddu stúlkuna burt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. apríl 2017 15:29 Styttunni er ætlað að minna fyrirtæki á að auka vægi kvenna í stjórnum þeirra. Vísir/Getty Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. Styttan af stúlkunni heitir Óhrædda stúlkan og er eftir listakonuna Kristen Visbal. Á merkingu fyrir framan hana stendur „Þekktu máttinn af konum í forystu“ og „hún skiptir máli.“ Styttunni var komið fyrir í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og fyrst stóð til að hún fengi að standa í einn mánuð. Borgaryfirvöld í New York hafa nú hins vegar gefið leyfi fyrir því að styttan standi út febrúar árið 2018. Norman Siegel, lögfræðingur Di Modica, segir að staðsetning stúlkunnar brjóti höfundarréttarlög og hefur krafist þess að styttan verði færð. „Við erum ekki að segja að hún þurfi að vera færð út fyrir borgina. Hún þarf bara að vera staðsett annars staðar,“ segir Siegel. Styttan af litlu stúlkunni hefur orðið vinsæl meðal ferðamanna í borginni síðan hún var reist en henni er ætlað að minna fyrirtæki á að auka vægi kvenna í stjórnum þeirra. Styttunni af nautinu var komið fyrir í skjóli nætur árið 1989 og átti það aða vera tákn um styrk New York borgar eftir verðbréfahrun ársins 1987. Tengdar fréttir Lítil óhrædd stúlka til höfuðs nauti Wall Street State Street Global Advisors, þriðja stærsta eignastýringafyrirtæki heims, hefur nú látið reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street í New York. 8. mars 2017 08:51 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. Styttan af stúlkunni heitir Óhrædda stúlkan og er eftir listakonuna Kristen Visbal. Á merkingu fyrir framan hana stendur „Þekktu máttinn af konum í forystu“ og „hún skiptir máli.“ Styttunni var komið fyrir í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og fyrst stóð til að hún fengi að standa í einn mánuð. Borgaryfirvöld í New York hafa nú hins vegar gefið leyfi fyrir því að styttan standi út febrúar árið 2018. Norman Siegel, lögfræðingur Di Modica, segir að staðsetning stúlkunnar brjóti höfundarréttarlög og hefur krafist þess að styttan verði færð. „Við erum ekki að segja að hún þurfi að vera færð út fyrir borgina. Hún þarf bara að vera staðsett annars staðar,“ segir Siegel. Styttan af litlu stúlkunni hefur orðið vinsæl meðal ferðamanna í borginni síðan hún var reist en henni er ætlað að minna fyrirtæki á að auka vægi kvenna í stjórnum þeirra. Styttunni af nautinu var komið fyrir í skjóli nætur árið 1989 og átti það aða vera tákn um styrk New York borgar eftir verðbréfahrun ársins 1987.
Tengdar fréttir Lítil óhrædd stúlka til höfuðs nauti Wall Street State Street Global Advisors, þriðja stærsta eignastýringafyrirtæki heims, hefur nú látið reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street í New York. 8. mars 2017 08:51 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Lítil óhrædd stúlka til höfuðs nauti Wall Street State Street Global Advisors, þriðja stærsta eignastýringafyrirtæki heims, hefur nú látið reisa styttu af ungri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street í New York. 8. mars 2017 08:51