Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2017 17:30 Sebastian Vettel var fljótastur á báðum æfingum. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen á Ferrari var hægastur á fyrri æfingunni eftir að hafa þurft að stoppa á sjöunda hring vegna vélarbilurnar. Daniel Ricciardo og Max Verstappen á Red Bull voru í öðru og þriðja sæti á æfingunni. Sergio Perez á Force India varð fjórði. Honda vélin hætti að ganga í McLaren-Honda bíl Stoffel Vandoorne, þegar 21 mínúta var eftir af æfingunni.Kimi Raikkonen fékk sér göngutúr í eyðimörkinni þegar bíllinn bilaði í upphafi fyrri æfingarinnar.Vísir/GettySeinni æfingin Vettel var aftur fljótastur á Ferrari, Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Ricciardo þriðji. Raikkonen bætti upp fyrir tapaðan tíma á fyrri æfingunni og varð fjórði. Munurinn á Vettel og Raikkonen var ekki nema 0,186 sekúndur. Bíll Vettel hætti að virka þegar æfingin var rúmlega hálfnuð og honum tókst að láta hann rúlla inn á þjónustusvæðið. Lance Stroll á Williams sagðist og kvalinn til að geta haldið áfram undir lok tímatökunnar. Hann sagði að sér væri of heitt. Líklega hefur rafkerfið í bílnum farið að hita út frá sér. T - vængurinn brotnaði af bíl Bottas og Verstappen ók yfir hann, það skemmdi gólfið á bíl hans og Red Bull þurfti að skipta um gólf á bíl Verstappen. Það truflaði æfinguna hans. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 14:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 14:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má finna öll helstur úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen á Ferrari var hægastur á fyrri æfingunni eftir að hafa þurft að stoppa á sjöunda hring vegna vélarbilurnar. Daniel Ricciardo og Max Verstappen á Red Bull voru í öðru og þriðja sæti á æfingunni. Sergio Perez á Force India varð fjórði. Honda vélin hætti að ganga í McLaren-Honda bíl Stoffel Vandoorne, þegar 21 mínúta var eftir af æfingunni.Kimi Raikkonen fékk sér göngutúr í eyðimörkinni þegar bíllinn bilaði í upphafi fyrri æfingarinnar.Vísir/GettySeinni æfingin Vettel var aftur fljótastur á Ferrari, Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Ricciardo þriðji. Raikkonen bætti upp fyrir tapaðan tíma á fyrri æfingunni og varð fjórði. Munurinn á Vettel og Raikkonen var ekki nema 0,186 sekúndur. Bíll Vettel hætti að virka þegar æfingin var rúmlega hálfnuð og honum tókst að láta hann rúlla inn á þjónustusvæðið. Lance Stroll á Williams sagðist og kvalinn til að geta haldið áfram undir lok tímatökunnar. Hann sagði að sér væri of heitt. Líklega hefur rafkerfið í bílnum farið að hita út frá sér. T - vængurinn brotnaði af bíl Bottas og Verstappen ók yfir hann, það skemmdi gólfið á bíl hans og Red Bull þurfti að skipta um gólf á bíl Verstappen. Það truflaði æfinguna hans. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 14:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 14:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má finna öll helstur úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45
Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00