Klúðruðu tveimur vítum á tveimur mínútum og hafa klúðrað sex vítum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2017 06:00 Carrasco klúðraði víti og missti af þrennunni. vísir/getty Þótt Atlético Madrid vinni hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana gengur liðinu bölvanlega að skora úr vítaspyrnum. Atlético vann 3-0 sigur á botnliði Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Þrátt fyrir öruggan sigur brenndi Atlético af tveimur vítaspyrnum í leiknum. Yannick Ferreira Carrasco skoraði fyrstu tvö mörk Atlético í leiknum og fékk gullið tækifæri til að ná þrennunni þegar vítaspyrna var dæmd á Osusana á 89. mínútu. Salvatore Sirigu varði hins vegar frá Carrasco og kom í veg fyrir að hann skoraði sitt þriðja mark. Aðeins mínútu síðar fékk Atlético aðra vítaspyrnu. Að þessu sinni fór Thomas Partey á punktinn en Sirigu varði aftur. Atlético hefur nú klúðrað sex vítum í röð í spænsku deildinni sem verður að teljast ansi mögnuð tölfræði. Liðið hefur alls fengið átta víti í deildinni í vetur en aðeins nýtt fjórðung þeirra. Tvisvar sinnum í vetur hefur Atlético klikkað á tveimur vítum í sama leiknum. Það gerðist einnig í 0-2 útisigri á Valencia 2. október í fyrra. Auk Carrasco og Thomas hafa Antoine Griezmann (2), Gabi og Fernando Torres klikkað á víti í deildinni. Torres var sá síðasti sem skoraði úr víti fyrir Atlético, í 5-0 sigri á Sporting Gijon 17. september í fyrra.Síðustu sex vítaspyrnur Atlético Madrid í spænsku deildinni: Thomas Partrey gegn Osasuna 15. apríl 2017, varið Yannick Ferreira Carrasco gegn Osasuna 15. apríl 2017, varið Fernando Torres gegn Celta Vigo 12. febrúar 2017, varið Antoine Griezmann gegn Leganés 4. febrúar 2017, varið Gabi gegn Valencia 2. október 2016, varið Antoine Griezmann gegn Valencia 2. október 2016, varið#SPOTFACT - Atlético Madrid has missed the last SIX penalties taken in #LaLiga (today, two missed in two minutes)— MisterChip (English) (@MisterChiping) April 15, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Osasuna | Alonso snýr aftur í La Liga Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira
Þótt Atlético Madrid vinni hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana gengur liðinu bölvanlega að skora úr vítaspyrnum. Atlético vann 3-0 sigur á botnliði Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Þrátt fyrir öruggan sigur brenndi Atlético af tveimur vítaspyrnum í leiknum. Yannick Ferreira Carrasco skoraði fyrstu tvö mörk Atlético í leiknum og fékk gullið tækifæri til að ná þrennunni þegar vítaspyrna var dæmd á Osusana á 89. mínútu. Salvatore Sirigu varði hins vegar frá Carrasco og kom í veg fyrir að hann skoraði sitt þriðja mark. Aðeins mínútu síðar fékk Atlético aðra vítaspyrnu. Að þessu sinni fór Thomas Partey á punktinn en Sirigu varði aftur. Atlético hefur nú klúðrað sex vítum í röð í spænsku deildinni sem verður að teljast ansi mögnuð tölfræði. Liðið hefur alls fengið átta víti í deildinni í vetur en aðeins nýtt fjórðung þeirra. Tvisvar sinnum í vetur hefur Atlético klikkað á tveimur vítum í sama leiknum. Það gerðist einnig í 0-2 útisigri á Valencia 2. október í fyrra. Auk Carrasco og Thomas hafa Antoine Griezmann (2), Gabi og Fernando Torres klikkað á víti í deildinni. Torres var sá síðasti sem skoraði úr víti fyrir Atlético, í 5-0 sigri á Sporting Gijon 17. september í fyrra.Síðustu sex vítaspyrnur Atlético Madrid í spænsku deildinni: Thomas Partrey gegn Osasuna 15. apríl 2017, varið Yannick Ferreira Carrasco gegn Osasuna 15. apríl 2017, varið Fernando Torres gegn Celta Vigo 12. febrúar 2017, varið Antoine Griezmann gegn Leganés 4. febrúar 2017, varið Gabi gegn Valencia 2. október 2016, varið Antoine Griezmann gegn Valencia 2. október 2016, varið#SPOTFACT - Atlético Madrid has missed the last SIX penalties taken in #LaLiga (today, two missed in two minutes)— MisterChip (English) (@MisterChiping) April 15, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Osasuna | Alonso snýr aftur í La Liga Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira