Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 17:00 Marc Jacobs mun loka tískuvikunni líkt og seinustu ár. Myndir/Getty Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York hafa ákveðið að breyta skipulaginu til þess að mæta þörfum fatahönnuða og kaupenda sem mæta á tískusýningarnar. Til þess að spara pening og tíma mun tískuvikan vera einum degi styttri í haust. Hingað til hefur tískuvikan í New York verið heil vika á meðan vikurnar eru aðeins 4-5 dagar í London og Mílanó. Þetta er gert til þess að nýta tímann betur í staðin fyrir að dreifa sýningunum yfir fleiri daga. Seinustu ár hafa þónokkur merki hætt að sýna á tískuvikunni í New York og eru þessar skipulagsbreytingar ætlaðar til þess að bregðast við þeirri þróun. Marc Jacobs mun ennþá loka tískuvikunni eins og hann hefur gert seinustu ár. Þetta árið munu svo Tom Ford og Calvin Klein opna vikuna. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York hafa ákveðið að breyta skipulaginu til þess að mæta þörfum fatahönnuða og kaupenda sem mæta á tískusýningarnar. Til þess að spara pening og tíma mun tískuvikan vera einum degi styttri í haust. Hingað til hefur tískuvikan í New York verið heil vika á meðan vikurnar eru aðeins 4-5 dagar í London og Mílanó. Þetta er gert til þess að nýta tímann betur í staðin fyrir að dreifa sýningunum yfir fleiri daga. Seinustu ár hafa þónokkur merki hætt að sýna á tískuvikunni í New York og eru þessar skipulagsbreytingar ætlaðar til þess að bregðast við þeirri þróun. Marc Jacobs mun ennþá loka tískuvikunni eins og hann hefur gert seinustu ár. Þetta árið munu svo Tom Ford og Calvin Klein opna vikuna.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour