Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims. Vísir/Getty Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017 Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Naomi Campbell með áhugavert skart Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017
Mest lesið Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Naomi Campbell með áhugavert skart Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Ævintýri og rómantík í apríl Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour