Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Ritstjórn skrifar 1. apríl 2017 09:00 Glamour/getty Margir eru farnir að klæðast léttari yfirhöfn, þó enn geti komið páskahret, þá eru bjartari tímar framundan. Hinn klassíski rykfrakki á sér langa sögu og skýtur yfirleitt upp kollinum í fjölbreyttum myndum á þessum tíma árs. Enginn undantekning er á því í ár en núna skal hann vera í síður, í víðari kantinum og mögulega með skemmtilegum smáatriðum á ermum og tölum. Saga rykfrakkans, eða á ensku trenchcoat, nær alla leið aftur til 1850 þegar Thomas Burberry hannaði flíkin fyrir herinn og átti hann að reynast hermönnum vel þegar þeir lágu í skurðum. Flestar verslanir og fatamerki eru með sína eigin útgáfu af rykfrakkanum góða sem vert er að gefa gaum, eða leynist kannski einn gamall og góður í fataskápnum? Fyrir bæði kynin - hér árið 1974.Vítt snið fyrir herrana á sýningu Burberry fyrir næsta vetur.Á tískupallinum hjá Balenciaga. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour
Margir eru farnir að klæðast léttari yfirhöfn, þó enn geti komið páskahret, þá eru bjartari tímar framundan. Hinn klassíski rykfrakki á sér langa sögu og skýtur yfirleitt upp kollinum í fjölbreyttum myndum á þessum tíma árs. Enginn undantekning er á því í ár en núna skal hann vera í síður, í víðari kantinum og mögulega með skemmtilegum smáatriðum á ermum og tölum. Saga rykfrakkans, eða á ensku trenchcoat, nær alla leið aftur til 1850 þegar Thomas Burberry hannaði flíkin fyrir herinn og átti hann að reynast hermönnum vel þegar þeir lágu í skurðum. Flestar verslanir og fatamerki eru með sína eigin útgáfu af rykfrakkanum góða sem vert er að gefa gaum, eða leynist kannski einn gamall og góður í fataskápnum? Fyrir bæði kynin - hér árið 1974.Vítt snið fyrir herrana á sýningu Burberry fyrir næsta vetur.Á tískupallinum hjá Balenciaga.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour