Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2017 16:07 Ég framleiði seint og það væri löngu búið að slátra mér ef ætti að meta mig eftir slíkum viðmiðum, sagði Bergsveinn í viðtali við Fréttablaðið í desember. Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, hefur verið sleginn til riddara af Haraldi fimmta Noregskonungi. Frá þessu er greint í norskum miðlum en Bergsveinn hlaut viðurkenninguna á dögunum í tengslum við heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, til Noregs á dögunum. Bergsveinn er heiðraður fyrir störf sín í þágu Norðmanna og fólksins en hann hefur hlotið ýmiss verðlaun fyrir ritstörf sín í gegnum tíðina. Hann hefur verið búsettur í Bergen í Noregi undanfarin ár. „Það sem togaði mig hingað til Noregs upprunalega var að ég ætlaði að lesa trúarbragðasögu, einkanlega þá tengda norrænni goðafræði, ég er því miður ekki byrjaður á því enn þá,“ sagði Bergsveinn í viðtali í Fréttablaðinu í desember. Þar var fjallað ítarlega um bók hans „Leitin að svarta víkingnum“ og hann spurður hvort fleira væri á teikniborðinu. „Já, það er nú alltaf eitthvað í gerjun. Það eru mörg járn í eldinum og svo hamrar maður kannski eitt þeirra. Ég er með tvær skáldsögur í vinnslu og reikna með að önnur þeirra sé nú að komast á sæmilegt form. En ég er engin kýr. Ég framleiði seint og það væri löngu búið að slátra mér ef ætti að meta mig eftir slíkum viðmiðum.“ Haraldur V Noregskonungur Íslendingar erlendis Menning Tengdar fréttir Franskir greifar verðlauna Bergsvein Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson hlaut á fimmtudaginn var virt frönsk bókmenntaverðlaun. 16. apríl 2014 12:00 Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. 10. desember 2016 10:00 Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14. mars 2016 18:45 Bergsveinn tilnefndur til Brage-verðlauna 2. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, hefur verið sleginn til riddara af Haraldi fimmta Noregskonungi. Frá þessu er greint í norskum miðlum en Bergsveinn hlaut viðurkenninguna á dögunum í tengslum við heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, til Noregs á dögunum. Bergsveinn er heiðraður fyrir störf sín í þágu Norðmanna og fólksins en hann hefur hlotið ýmiss verðlaun fyrir ritstörf sín í gegnum tíðina. Hann hefur verið búsettur í Bergen í Noregi undanfarin ár. „Það sem togaði mig hingað til Noregs upprunalega var að ég ætlaði að lesa trúarbragðasögu, einkanlega þá tengda norrænni goðafræði, ég er því miður ekki byrjaður á því enn þá,“ sagði Bergsveinn í viðtali í Fréttablaðinu í desember. Þar var fjallað ítarlega um bók hans „Leitin að svarta víkingnum“ og hann spurður hvort fleira væri á teikniborðinu. „Já, það er nú alltaf eitthvað í gerjun. Það eru mörg járn í eldinum og svo hamrar maður kannski eitt þeirra. Ég er með tvær skáldsögur í vinnslu og reikna með að önnur þeirra sé nú að komast á sæmilegt form. En ég er engin kýr. Ég framleiði seint og það væri löngu búið að slátra mér ef ætti að meta mig eftir slíkum viðmiðum.“
Haraldur V Noregskonungur Íslendingar erlendis Menning Tengdar fréttir Franskir greifar verðlauna Bergsvein Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson hlaut á fimmtudaginn var virt frönsk bókmenntaverðlaun. 16. apríl 2014 12:00 Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. 10. desember 2016 10:00 Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14. mars 2016 18:45 Bergsveinn tilnefndur til Brage-verðlauna 2. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Franskir greifar verðlauna Bergsvein Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson hlaut á fimmtudaginn var virt frönsk bókmenntaverðlaun. 16. apríl 2014 12:00
Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. 10. desember 2016 10:00
Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14. mars 2016 18:45