Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stolið frá körlunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stolið frá körlunum Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour