Bilun og þjálfun nýrra starfsmanna olli fjögurra tíma seinkun á flugi til Akureyrar Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2017 09:52 Flugvél Flugfélags Íslands á Akureyrarflugvelli Vísir Áætlunarferð Flugfélags Íslands frá Reykjavík til Akureyrar seinkaði um fjóra tíma í morgun svo áhöfnin gæti fengið hvíld. Ekki var mögulegt að kalla út aðra áhöfn því stór hluti flugmanna flugfélagsins er staddur erlendis að þjálfa nýja flugmenn fyrir sumarið. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir Árna Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands. Það var Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit, sem greindi frá málinu á Facebook eftir að hafa fengið tilkynningu um seinkunina frá Flugfélagi Íslands í gærkvöldi. Var sveitarstjórinn verulega ósáttur við vinnubrögð flugfélagsins ásamt mörgum öðrum sem tjáðu sig við stöðuuppfærslu hans á Facebook. Þar mátti sjá fólk sem missti af fundum fyrir norðan í morgun vegna þessa atviks.Í samtali við Ríkisútvarpið segir Árni Gunnarsson að bilun hafi orðið á vél þeirra í Keflavík í gær. Vísir greindi frá því í gær að flugvél Flugfélags Íslands festist í bremsu sem olli töfum á Keflavíkurflugvelli. Bilunin varð til þess áhöfn vélarinnar komst ekki í hvíld á þeim tíma sem gert var ráð fyrir í gærkvöldi. Ekki var hægt að kalla út aðra áhöfn vegna þjálfunar nýrra flugmanna og því var gripið til seinkunarinnar í morgun. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Umferðarteppa á Keflavíkurflugvelli eftir að flugvél festist í bremsu Farþegar sátu fastir í flugvélum á meðan greitt var úr flækjunni. 5. apríl 2017 16:48 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Áætlunarferð Flugfélags Íslands frá Reykjavík til Akureyrar seinkaði um fjóra tíma í morgun svo áhöfnin gæti fengið hvíld. Ekki var mögulegt að kalla út aðra áhöfn því stór hluti flugmanna flugfélagsins er staddur erlendis að þjálfa nýja flugmenn fyrir sumarið. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir Árna Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands. Það var Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit, sem greindi frá málinu á Facebook eftir að hafa fengið tilkynningu um seinkunina frá Flugfélagi Íslands í gærkvöldi. Var sveitarstjórinn verulega ósáttur við vinnubrögð flugfélagsins ásamt mörgum öðrum sem tjáðu sig við stöðuuppfærslu hans á Facebook. Þar mátti sjá fólk sem missti af fundum fyrir norðan í morgun vegna þessa atviks.Í samtali við Ríkisútvarpið segir Árni Gunnarsson að bilun hafi orðið á vél þeirra í Keflavík í gær. Vísir greindi frá því í gær að flugvél Flugfélags Íslands festist í bremsu sem olli töfum á Keflavíkurflugvelli. Bilunin varð til þess áhöfn vélarinnar komst ekki í hvíld á þeim tíma sem gert var ráð fyrir í gærkvöldi. Ekki var hægt að kalla út aðra áhöfn vegna þjálfunar nýrra flugmanna og því var gripið til seinkunarinnar í morgun.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Umferðarteppa á Keflavíkurflugvelli eftir að flugvél festist í bremsu Farþegar sátu fastir í flugvélum á meðan greitt var úr flækjunni. 5. apríl 2017 16:48 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Umferðarteppa á Keflavíkurflugvelli eftir að flugvél festist í bremsu Farþegar sátu fastir í flugvélum á meðan greitt var úr flækjunni. 5. apríl 2017 16:48