Sjáðu markið hjá Matta Villa og stoðsendingu Óttars | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2017 16:30 Óttar Magnússon karlsson byrjar vel í Noregi. vísir/getty Íslendingaliðin Rosenborg og Molde eru bæði með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þau unnu bæði leiki sína í gærkvöldi. Rosenborg fylgdi eftir 3-0 sigri á Odd í fyrstu umferðinni með öðrum 3-0 sigri á Sandefjord á útivelli en Ingvar Jónsson, landsliðsmarkvörður Íslands, stendur vaktina í marki Sandefjord. Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrsta mark Rosenborgar í leiknum eftir að markalaust var í hálfleik. Sandefjord missti mann af velli á lokamínútu fyrri hálfleiksins og gengu meistararnir á lagið í þeim síðari. Matthías skoraði með skalla af stuttu færi eftir fallega sókn Rosenborgar en hann fékk stoðsendingu frá Fredrik Midtsjö. Þetta er fyrsta mark Matthíasar á tímabilinu en hann var ónotaður varamaður í fyrsta leik. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, stillti upp ungu íslensku framherjapari í 2-1 sigri á Lilleström í gær. Björn Bergmann Sigurðarson er búinn að byrja báða leiki Molde á tímabilinu en hann lagði upp sigurmarkið í fyrstu umferð. Hann hélt vitaskuld sæti sínu í byrjunarliðinu en Óttar Magnús Karlsson kom inn í liðið fyrir Fredrik Brustad sem skoraði sigurmarkið á móti Kristiansund í fyrstu umferðinni. Óttar byrjaði vel í sínum fyrsta leik sem atvinnumaður í efstu deild og lagði upp fyrra mark Molde með fallegri sendingu inn fyrir vörnina. Sander Svendsen þakkaði kærlega fyrir sig og skoraði einn á móti markverði Lilleström. Óttar fékk boltann eftir að Senegalinn Babacar Sarr vann skallaeinvígi á miðjunni en sá öflugi miðjumaður spilaði með Selfossi í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum síðan.Smelltu hér til að sjá markið hjá Matta Villa en sóknin hefst á 2:20.Smelltu hér til að sjá stoðsendingu Óttars Magnúsar en sóknin hefst á 1:14. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira
Íslendingaliðin Rosenborg og Molde eru bæði með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þau unnu bæði leiki sína í gærkvöldi. Rosenborg fylgdi eftir 3-0 sigri á Odd í fyrstu umferðinni með öðrum 3-0 sigri á Sandefjord á útivelli en Ingvar Jónsson, landsliðsmarkvörður Íslands, stendur vaktina í marki Sandefjord. Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrsta mark Rosenborgar í leiknum eftir að markalaust var í hálfleik. Sandefjord missti mann af velli á lokamínútu fyrri hálfleiksins og gengu meistararnir á lagið í þeim síðari. Matthías skoraði með skalla af stuttu færi eftir fallega sókn Rosenborgar en hann fékk stoðsendingu frá Fredrik Midtsjö. Þetta er fyrsta mark Matthíasar á tímabilinu en hann var ónotaður varamaður í fyrsta leik. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, stillti upp ungu íslensku framherjapari í 2-1 sigri á Lilleström í gær. Björn Bergmann Sigurðarson er búinn að byrja báða leiki Molde á tímabilinu en hann lagði upp sigurmarkið í fyrstu umferð. Hann hélt vitaskuld sæti sínu í byrjunarliðinu en Óttar Magnús Karlsson kom inn í liðið fyrir Fredrik Brustad sem skoraði sigurmarkið á móti Kristiansund í fyrstu umferðinni. Óttar byrjaði vel í sínum fyrsta leik sem atvinnumaður í efstu deild og lagði upp fyrra mark Molde með fallegri sendingu inn fyrir vörnina. Sander Svendsen þakkaði kærlega fyrir sig og skoraði einn á móti markverði Lilleström. Óttar fékk boltann eftir að Senegalinn Babacar Sarr vann skallaeinvígi á miðjunni en sá öflugi miðjumaður spilaði með Selfossi í Pepsi-deildinni fyrir fimm árum síðan.Smelltu hér til að sjá markið hjá Matta Villa en sóknin hefst á 2:20.Smelltu hér til að sjá stoðsendingu Óttars Magnúsar en sóknin hefst á 1:14.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira