Allar þær snyrtivörur sem að Pat hefur gefið út á seinustu mánuðum hafa selst upp um leið, enda er hún af mörgum talin vera sú besta í bransanum. Vörurnar hennar eiga það flestar til að vera með mikið af glimmeri og þessi nýja augnskuggalína er engin undanteknin.
Hægt er að nálgast augnskuggana og fleiri kynningarmyndbönd hér.