Lewis Hamilton á ráspól í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. apríl 2017 08:05 Lewis Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir kínverska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji, einum þúsundasta á eftir Vettel. Eftir nánast engar föstudagsæfignar fengu ökumenn og lið að spreyta sig á þurri þriðju æfingu í morgun. Liðin voru því að reyna að stilla bílunum almennilega upp ásamt því að reyna að setja góðan tíma í tímatökunni.Fyrsta lota Ferrari menn komu út á mjúkum dekkjum, öfugt við alla aðra sem voru á ofur-mjúkum strax í upphafi. Vettel setti hraðasta tímann í fyrstu tilraun og Raikkonen þann þriðja hraðasta en Hamilton á Mercedes var á milli þeirra eftir að allir höfðu sett einn tímatökuhring að minnsta kosti. Antonio Giovanizzi missti stjórn á bílnum þegar tíminn hafði klárast í fyrstu lotu. Sauber bíll Giovanizzi fór illa út úr árekstrinum við varnarvegg og því gat hann ekki tekið þátt í annarri lotu þótt hann hafi komist áfram. Í fyrstu lotu duttu út; Esteban Ocon á Force India, Max Verstappen á Red Bull sem var að glíma við vélavandræði, Jolyon Palmer á Renault, Romain Grosjean á Haas sem snéri bílnum á og missti taktinn í tímatökunni og Stoffel Vandoorne á McLaren sem var um 15 km/klst hægari en fljótustu bílarnir við lok lengsta beina kafla brautarinnar.Antonio Giovinazzi undir lok fyrstu lotu.Vísir/GettyÖnnur lota Vettel var fljótastur efstu manna þegar þeir höfðu sett einn tímatökuhring, Mercedes menn klufu Ferrari í tvennt og Raikkonen fjórði. Munurinn á Vettel og Hamilton var ekki nema 0,015 eftir fyrstu tilraun. Kimi Raikkonen og Vettel settu svo annan brautartíma og Raikkonen endaði 0,2 sekúndum fljótari en Vettel á toppnum í annarri lotu. Í annarri lotu duttu út; Giovinazzi og Marcus Ericsson á Sauber, Fernando Alonso á McLaren, Kevin Magnussen á Haas og Carlos Sainz á Toro Rosso.Þriðja lota Eftir fyrstu tilraun efstu manna var Hamilton fljótastur, Vettel var annar og Valtteri Bottas þriðji. Raikkonen var fjórði og Daniel Ricciardo var fimmti. Munurinn á Vettel og Hamilton var 0,186 sekúndur. Hamilton náði sínum sjötta ráspól í Kína. Mercedes liðið er að taka þátt í 150. keppni liðsins um helgina og hefur með ráspólnum í dag náð 75 ráspólum.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Verstappen var fljótastur á fyrri æfingu í Kína | Seinni æfingu aflýst Fyrri æfingin var stöðvuð tvisvar í langan tíma en Max Verstappen tókst að fara hraðast á Red Bull bílnum á blautri brautinni. Seinni æfingunni var aflýst. 7. apríl 2017 12:30 Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30 Wehrlein ekki með í Kína Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. 4. apríl 2017 17:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir kínverska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji, einum þúsundasta á eftir Vettel. Eftir nánast engar föstudagsæfignar fengu ökumenn og lið að spreyta sig á þurri þriðju æfingu í morgun. Liðin voru því að reyna að stilla bílunum almennilega upp ásamt því að reyna að setja góðan tíma í tímatökunni.Fyrsta lota Ferrari menn komu út á mjúkum dekkjum, öfugt við alla aðra sem voru á ofur-mjúkum strax í upphafi. Vettel setti hraðasta tímann í fyrstu tilraun og Raikkonen þann þriðja hraðasta en Hamilton á Mercedes var á milli þeirra eftir að allir höfðu sett einn tímatökuhring að minnsta kosti. Antonio Giovanizzi missti stjórn á bílnum þegar tíminn hafði klárast í fyrstu lotu. Sauber bíll Giovanizzi fór illa út úr árekstrinum við varnarvegg og því gat hann ekki tekið þátt í annarri lotu þótt hann hafi komist áfram. Í fyrstu lotu duttu út; Esteban Ocon á Force India, Max Verstappen á Red Bull sem var að glíma við vélavandræði, Jolyon Palmer á Renault, Romain Grosjean á Haas sem snéri bílnum á og missti taktinn í tímatökunni og Stoffel Vandoorne á McLaren sem var um 15 km/klst hægari en fljótustu bílarnir við lok lengsta beina kafla brautarinnar.Antonio Giovinazzi undir lok fyrstu lotu.Vísir/GettyÖnnur lota Vettel var fljótastur efstu manna þegar þeir höfðu sett einn tímatökuhring, Mercedes menn klufu Ferrari í tvennt og Raikkonen fjórði. Munurinn á Vettel og Hamilton var ekki nema 0,015 eftir fyrstu tilraun. Kimi Raikkonen og Vettel settu svo annan brautartíma og Raikkonen endaði 0,2 sekúndum fljótari en Vettel á toppnum í annarri lotu. Í annarri lotu duttu út; Giovinazzi og Marcus Ericsson á Sauber, Fernando Alonso á McLaren, Kevin Magnussen á Haas og Carlos Sainz á Toro Rosso.Þriðja lota Eftir fyrstu tilraun efstu manna var Hamilton fljótastur, Vettel var annar og Valtteri Bottas þriðji. Raikkonen var fjórði og Daniel Ricciardo var fimmti. Munurinn á Vettel og Hamilton var 0,186 sekúndur. Hamilton náði sínum sjötta ráspól í Kína. Mercedes liðið er að taka þátt í 150. keppni liðsins um helgina og hefur með ráspólnum í dag náð 75 ráspólum.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Verstappen var fljótastur á fyrri æfingu í Kína | Seinni æfingu aflýst Fyrri æfingin var stöðvuð tvisvar í langan tíma en Max Verstappen tókst að fara hraðast á Red Bull bílnum á blautri brautinni. Seinni æfingunni var aflýst. 7. apríl 2017 12:30 Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30 Wehrlein ekki með í Kína Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. 4. apríl 2017 17:15 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen var fljótastur á fyrri æfingu í Kína | Seinni æfingu aflýst Fyrri æfingin var stöðvuð tvisvar í langan tíma en Max Verstappen tókst að fara hraðast á Red Bull bílnum á blautri brautinni. Seinni æfingunni var aflýst. 7. apríl 2017 12:30
Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30
Wehrlein ekki með í Kína Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. 4. apríl 2017 17:15