Sprenging í bílasölu það sem af er árinu Ásgeir Erlendsson skrifar 9. apríl 2017 13:45 Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Ef fram heldur sem horfir stefnir í metár í bílasölu. Þetta segir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins sem bendir á að salan á fyrstu þremur mánuðum ársins hafi að mestu leyti verið til almennings og fyrirtækja en ekki bílaleiga. Í vikunni var sagt frá því að sala nýrra bíla hér á landi hefði aukist um 29% fyrstu þrjá mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Landsmenn voru sömuleiðis duglegir við að endurnýja bíla sína í fyrra því árið 2016 var annað söluhæsta árið í bílasölu hér á landi frá upphafi. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að ef miðað er við fyrstu þrjá mánuði þessa árs stefni í metár í bílasölu. „Árið fer vel af stað, það lítur vel út. Miðað við óbreytt ástand þá förum við í sömu tölu og við vorum í árið 2016 og jafnvel gott betur“. Árið 2005 er söluhæsta ár í sölu nýrra bíla á Íslandi frá upphafi en þá voru seldir 20578 nýir bílar. Bílaleigur hafa verið fyrirferðamiklar í kaupum á nýjum bílum undanfarin ár hér á landi og til að mynda er því spáð að í sumar verði einn af hverjum tíu bílum á götum landsins bílaleigubíll. Özur segir að ef miðað er við sölu þessa árs séu bílaleigur ekki eins fyrirferðamiklar og áður. „Aukningin núna á þessum fyrstu þremur mánuðum, hún er að mestu leyti til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigurnar eru líka, jú, stórar en ekki jafn stór hluti og verið hefur á undanförnum tveimur árum. Þannig að núna eru einstaklingar meira að taka við sér og endurnýja bílinn, þeir hafa verið að halda að sér höndum eiginlega alveg frá hruni. Það er stórt gat sem á eftir að stoppa í, bílasala eftir hrun datt niður í ekki neitt og var þar í nokkur ár. Það er vöntun á markaðnum, við erum með mjög gamlan bílaflota, einn elsta bílaflota í Evrópu. Það er kannski aðalástæðan,“ segir Özur Lárusson. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Ef fram heldur sem horfir stefnir í metár í bílasölu. Þetta segir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins sem bendir á að salan á fyrstu þremur mánuðum ársins hafi að mestu leyti verið til almennings og fyrirtækja en ekki bílaleiga. Í vikunni var sagt frá því að sala nýrra bíla hér á landi hefði aukist um 29% fyrstu þrjá mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Landsmenn voru sömuleiðis duglegir við að endurnýja bíla sína í fyrra því árið 2016 var annað söluhæsta árið í bílasölu hér á landi frá upphafi. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að ef miðað er við fyrstu þrjá mánuði þessa árs stefni í metár í bílasölu. „Árið fer vel af stað, það lítur vel út. Miðað við óbreytt ástand þá förum við í sömu tölu og við vorum í árið 2016 og jafnvel gott betur“. Árið 2005 er söluhæsta ár í sölu nýrra bíla á Íslandi frá upphafi en þá voru seldir 20578 nýir bílar. Bílaleigur hafa verið fyrirferðamiklar í kaupum á nýjum bílum undanfarin ár hér á landi og til að mynda er því spáð að í sumar verði einn af hverjum tíu bílum á götum landsins bílaleigubíll. Özur segir að ef miðað er við sölu þessa árs séu bílaleigur ekki eins fyrirferðamiklar og áður. „Aukningin núna á þessum fyrstu þremur mánuðum, hún er að mestu leyti til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigurnar eru líka, jú, stórar en ekki jafn stór hluti og verið hefur á undanförnum tveimur árum. Þannig að núna eru einstaklingar meira að taka við sér og endurnýja bílinn, þeir hafa verið að halda að sér höndum eiginlega alveg frá hruni. Það er stórt gat sem á eftir að stoppa í, bílasala eftir hrun datt niður í ekki neitt og var þar í nokkur ár. Það er vöntun á markaðnum, við erum með mjög gamlan bílaflota, einn elsta bílaflota í Evrópu. Það er kannski aðalástæðan,“ segir Özur Lárusson.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira