Þúsundir manna söfnuðust saman á Sergelstorgi í miðborg Stokkhólms og minntust fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar sem framin var á föstudag. Fjórir létust í árásinni, tveir Svíar, einn Breti og einn Belgi.


Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan.
Sænska lögreglan hélt blaðamannafund klukkan 10:30 í morgun að íslenskum tíma, þar sem komu fram nýjar upplýsingar um rannsókn á hryðjuverkaárásinni í Stokkhólmi síðastliðin föstudag.
Búið er að bera kennsl á þrjá af þeim fjórum sem létu lífið í árásinni.