Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 09:00 Það er gott að hafa húmor fyrir sjálfum sér. Mynd/Getty Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Brot af því besta frá götutískunni í New York Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Franca Sozzani látin Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour
Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Brot af því besta frá götutískunni í New York Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Franca Sozzani látin Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Smart rauður dregill hjá Vogue Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour