Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 09:00 Það er gott að hafa húmor fyrir sjálfum sér. Mynd/Getty Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour
Þrátt fyrir að Victoria Beckham sé fyrir að hafa áður verið í vinsælustu stúlknahljómsveit allra tíma, reki sitt eigið fatamerki og sé gift frægasta fótboltamanni allra tíma þá er hún einnig fræg fyrir að brosa nánast aldrei. Victoria hefur áður sagt að hún brosi að innan. Henni finnist ekki eiga við að brosa þegar hún klæðist fínum fötum, að hún skuldi tískubransanum að brosa ekki. Þess vegna eiga nýju bolirnir sem hún nú framleiðir afar vel við. Beckham selur þá undir sínu eigin merki, Victoria Beckham, en þeir kosta aðeins 150 dollara. Hægt er að nálgast bolina hér.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour