Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour