Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour