Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Allt of mikið af öllu Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Allt of mikið af öllu Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour