Skila líki Kim Jong Nam til Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2017 14:52 Kim Jong Nam. Vísir/AFP Yfirvöld í Malasíu hafa ákveðið að skila líki Kim Jong Nam, hálfbróður Kim Jong Un, til Norður-Kóreu. Hann var myrtur á flugvellinum í Kuala Lumpur í síðasta mánuði, en atvikið hefur leitt til deilna á milli Malasíu og Norður-Kóreu. Tvær konur veittust að honum á flugvellinum og önnur þeirra makaði VX-taugaeitri framan í hann. Stjórnvöldum Kim Jong Un hefur ekki verið kennt um verknaðinn á opinberum vettvangi en þeir liggja þó undir grun, samkvæmt frétt BBC.Sjá einnig: Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni Ákvörðunin var tekin í kjölfar samningaviðræðna á milli ríkjanna. Yfirvöld Norður-Kóreu höfðu meinað níu manns frá Malasíu að yfirgefa ríkið, en nú fá þau að snúa aftur heim. Fyrr í mánuðinum hafði Malasía lýst yfir vanþóknun sinni vegna þess að Norður-Kórea væri í raun að halda íbúum landsins í gíslingu. Forsætisráðherra Malasíu segir að rannsóknin á morði Kim Jong Nam muni halda áfram. Búið er að ákæra konurnar tvær fyrir morðið, en þær segjast báðar hafa talið að þær væru að taka þátt í sjónvarpshrekk. Interpol hefur lýst eftir fjórum mönnum frá Norður-Kóreu, sem eru sagðir hafa verið á flugvellinum þennan dag. Þeir eru nú sagðir vera komnir til Norður-Kóreu. Malasía Norður-Kórea Tengdar fréttir Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10 Þáði aðeins um tíu þúsund krónur fyrir að myrða Kim Jong-nam Konan taldi að hún væri að taka þátt í sjónvarpshrekk, ekki banatilræði. 25. febrúar 2017 23:35 Malasísk yfirvöld reka sendiherra Norður Kóreu úr landi Malasísk yfirvöld hafa látið í ljósi mikla óánægju með ummæli sendiherrans um rannsóknina á morði Kim Jong-nam. 4. mars 2017 18:25 Morðið á Kim Jong Nam: Þurfa að sleppa Norður-Kóreumanni vegna skorts á sönnunargögnum Átta manns frá einræðisríkinu eru grunaðir um aðkomu að morðinu, en Ri Jong Chol er sá eini sem hefur verið handsamaður. 3. mars 2017 14:25 Starfsmaður flugfélags eftirlýstur Lögreglan í Malasíu gaf í gær út handtökuskipun á hendur starfsmanni norðurkóreska flugfélagsins Air Koryo. Er sú skipun gefin út í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 4. mars 2017 07:00 Verða ákærðar fyrir morðið á Kim Jong Nam Tvær konur segjast hafa haldið að þær væru að taka þátt í sjónvarpsþætti þegar þær settu bannað taugaeitur framan í Nam. 28. febrúar 2017 08:57 Spenna magnast vegna tilburða Norður-Kóreu Bandaríkin senda flugskeytabúnað til Suður-Kóreu. Öryggisráðið kallað saman til að ræða flugskeytatilraunir Norður-Kóreu. Morðið á hálfbróður Kim Jong-Un eykur spennuna og Norður-Kórea bannar Malasíumönnum að yfirgefa landið. 8. mars 2017 07:00 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Yfirvöld í Malasíu hafa ákveðið að skila líki Kim Jong Nam, hálfbróður Kim Jong Un, til Norður-Kóreu. Hann var myrtur á flugvellinum í Kuala Lumpur í síðasta mánuði, en atvikið hefur leitt til deilna á milli Malasíu og Norður-Kóreu. Tvær konur veittust að honum á flugvellinum og önnur þeirra makaði VX-taugaeitri framan í hann. Stjórnvöldum Kim Jong Un hefur ekki verið kennt um verknaðinn á opinberum vettvangi en þeir liggja þó undir grun, samkvæmt frétt BBC.Sjá einnig: Kim Jong Nam myrtur með gereyðingarvopni Ákvörðunin var tekin í kjölfar samningaviðræðna á milli ríkjanna. Yfirvöld Norður-Kóreu höfðu meinað níu manns frá Malasíu að yfirgefa ríkið, en nú fá þau að snúa aftur heim. Fyrr í mánuðinum hafði Malasía lýst yfir vanþóknun sinni vegna þess að Norður-Kórea væri í raun að halda íbúum landsins í gíslingu. Forsætisráðherra Malasíu segir að rannsóknin á morði Kim Jong Nam muni halda áfram. Búið er að ákæra konurnar tvær fyrir morðið, en þær segjast báðar hafa talið að þær væru að taka þátt í sjónvarpshrekk. Interpol hefur lýst eftir fjórum mönnum frá Norður-Kóreu, sem eru sagðir hafa verið á flugvellinum þennan dag. Þeir eru nú sagðir vera komnir til Norður-Kóreu.
Malasía Norður-Kórea Tengdar fréttir Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10 Þáði aðeins um tíu þúsund krónur fyrir að myrða Kim Jong-nam Konan taldi að hún væri að taka þátt í sjónvarpshrekk, ekki banatilræði. 25. febrúar 2017 23:35 Malasísk yfirvöld reka sendiherra Norður Kóreu úr landi Malasísk yfirvöld hafa látið í ljósi mikla óánægju með ummæli sendiherrans um rannsóknina á morði Kim Jong-nam. 4. mars 2017 18:25 Morðið á Kim Jong Nam: Þurfa að sleppa Norður-Kóreumanni vegna skorts á sönnunargögnum Átta manns frá einræðisríkinu eru grunaðir um aðkomu að morðinu, en Ri Jong Chol er sá eini sem hefur verið handsamaður. 3. mars 2017 14:25 Starfsmaður flugfélags eftirlýstur Lögreglan í Malasíu gaf í gær út handtökuskipun á hendur starfsmanni norðurkóreska flugfélagsins Air Koryo. Er sú skipun gefin út í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 4. mars 2017 07:00 Verða ákærðar fyrir morðið á Kim Jong Nam Tvær konur segjast hafa haldið að þær væru að taka þátt í sjónvarpsþætti þegar þær settu bannað taugaeitur framan í Nam. 28. febrúar 2017 08:57 Spenna magnast vegna tilburða Norður-Kóreu Bandaríkin senda flugskeytabúnað til Suður-Kóreu. Öryggisráðið kallað saman til að ræða flugskeytatilraunir Norður-Kóreu. Morðið á hálfbróður Kim Jong-Un eykur spennuna og Norður-Kórea bannar Malasíumönnum að yfirgefa landið. 8. mars 2017 07:00 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10
Þáði aðeins um tíu þúsund krónur fyrir að myrða Kim Jong-nam Konan taldi að hún væri að taka þátt í sjónvarpshrekk, ekki banatilræði. 25. febrúar 2017 23:35
Malasísk yfirvöld reka sendiherra Norður Kóreu úr landi Malasísk yfirvöld hafa látið í ljósi mikla óánægju með ummæli sendiherrans um rannsóknina á morði Kim Jong-nam. 4. mars 2017 18:25
Morðið á Kim Jong Nam: Þurfa að sleppa Norður-Kóreumanni vegna skorts á sönnunargögnum Átta manns frá einræðisríkinu eru grunaðir um aðkomu að morðinu, en Ri Jong Chol er sá eini sem hefur verið handsamaður. 3. mars 2017 14:25
Starfsmaður flugfélags eftirlýstur Lögreglan í Malasíu gaf í gær út handtökuskipun á hendur starfsmanni norðurkóreska flugfélagsins Air Koryo. Er sú skipun gefin út í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un. 4. mars 2017 07:00
Verða ákærðar fyrir morðið á Kim Jong Nam Tvær konur segjast hafa haldið að þær væru að taka þátt í sjónvarpsþætti þegar þær settu bannað taugaeitur framan í Nam. 28. febrúar 2017 08:57
Spenna magnast vegna tilburða Norður-Kóreu Bandaríkin senda flugskeytabúnað til Suður-Kóreu. Öryggisráðið kallað saman til að ræða flugskeytatilraunir Norður-Kóreu. Morðið á hálfbróður Kim Jong-Un eykur spennuna og Norður-Kórea bannar Malasíumönnum að yfirgefa landið. 8. mars 2017 07:00