Victoria Beckham mun taka þátt í Carpool Karaoke Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 21:00 Victoria Beckham mun líklegast syngja nokkur Spice Girls lög. Mynd/Getty Victoria Beckham tilkynnti í dag á Instagrami sínu að hún væri að taka upp þátt af Carpool Karaoke með grínistanum James Corden. Fatahönnuðurinn er hvað þekktust fyrir að hafa verið partur af stúlknasveitinni Spice Girls. Líklegt verður að teljast að hún muni taka nokkur Spice Girls lög á rúntinum með þáttastjórnandanum vinsæla. Það er allavega nokkuð ljóst að þessi karaoke rúntur mun slá í gegn hjá ungum sem og öldnum. Athygli vekur að Victoria hafi verið fengin í þáttinn. Þekkt er að Victoria sé ekki besta söngkonan í Spice Girls. Talið er að hún hafi oft á tímum verið mæma á tónleikum og öðrum uppákomum með hljómsveitinni. Hún mun þó eflaust standa sig vel Corden á rúntinum. Just wait till you see what we're up to with @victoriabeckham! What is so funny @j_corden X VB A post shared by The Late Late Show (@latelateshow) on Mar 29, 2017 at 1:42pm PDT Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour
Victoria Beckham tilkynnti í dag á Instagrami sínu að hún væri að taka upp þátt af Carpool Karaoke með grínistanum James Corden. Fatahönnuðurinn er hvað þekktust fyrir að hafa verið partur af stúlknasveitinni Spice Girls. Líklegt verður að teljast að hún muni taka nokkur Spice Girls lög á rúntinum með þáttastjórnandanum vinsæla. Það er allavega nokkuð ljóst að þessi karaoke rúntur mun slá í gegn hjá ungum sem og öldnum. Athygli vekur að Victoria hafi verið fengin í þáttinn. Þekkt er að Victoria sé ekki besta söngkonan í Spice Girls. Talið er að hún hafi oft á tímum verið mæma á tónleikum og öðrum uppákomum með hljómsveitinni. Hún mun þó eflaust standa sig vel Corden á rúntinum. Just wait till you see what we're up to with @victoriabeckham! What is so funny @j_corden X VB A post shared by The Late Late Show (@latelateshow) on Mar 29, 2017 at 1:42pm PDT
Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour