Gunnar Nelson nálgast toppinn á „hengingarlistanum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2017 09:30 Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. mynd/mjölnir/Sóllilja baltasarsdóttir Gunnar Nelson slökkti ljósin hjá Alan Jouban í byrjun annarrar lotu í UFC í London um helgina og varð um leið sá fyrsti til að vinna Bandaríkjamanninn Alan Jouban á hengingartaki. Gunnar komst líka með þess einu skrefi nær toppnum á hengingarlistanum í veltivigt UFC. Hæfileikar íslenska víkingsins í gólfinu eru á góðri leið með að setja met í UFC-heiminum. Menn á MMA Junkie fóru yfir þesa tölfræði hjá íslenska bardagamanninum. Gunnar Nelson hefur unnið sjö sigra á UFC-ferlinum sínum þar af sex þeirra á hengingartaki. Hann kláraði bardagann á laugardaginn með hengingartaki sem kallast fallöxin. Þetta skilar honum upp í annað sæti á listanum yfir þá sem hafa klárað flesta bardaga í veltivigt UFC á hengingartaki. Nú er það aðeins Chris Lytle (sex) sem hefur klárað fleiri bardaga með slíku taki. Gunnar hefur unnið sex UFC-bardaga á hengingartaki frá árinu 2012 og er þar í efsta sæti með Charles Oliveira. Gunnar Nelson er ekki mikið fyrir að vinna á stigum því okkar maður hefur klárað 15 af 16 MMA-bardögum sínum áður en síðasta lotan klárast. MMA Tengdar fréttir Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31 Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41 Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira
Gunnar Nelson slökkti ljósin hjá Alan Jouban í byrjun annarrar lotu í UFC í London um helgina og varð um leið sá fyrsti til að vinna Bandaríkjamanninn Alan Jouban á hengingartaki. Gunnar komst líka með þess einu skrefi nær toppnum á hengingarlistanum í veltivigt UFC. Hæfileikar íslenska víkingsins í gólfinu eru á góðri leið með að setja met í UFC-heiminum. Menn á MMA Junkie fóru yfir þesa tölfræði hjá íslenska bardagamanninum. Gunnar Nelson hefur unnið sjö sigra á UFC-ferlinum sínum þar af sex þeirra á hengingartaki. Hann kláraði bardagann á laugardaginn með hengingartaki sem kallast fallöxin. Þetta skilar honum upp í annað sæti á listanum yfir þá sem hafa klárað flesta bardaga í veltivigt UFC á hengingartaki. Nú er það aðeins Chris Lytle (sex) sem hefur klárað fleiri bardaga með slíku taki. Gunnar hefur unnið sex UFC-bardaga á hengingartaki frá árinu 2012 og er þar í efsta sæti með Charles Oliveira. Gunnar Nelson er ekki mikið fyrir að vinna á stigum því okkar maður hefur klárað 15 af 16 MMA-bardögum sínum áður en síðasta lotan klárast.
MMA Tengdar fréttir Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31 Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41 Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira
Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31
Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41
Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38
Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00
Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02
Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44