Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour