Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour