Zak Brown: Honda fjárfestir til að gera vélina samkeppnishæfa Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. mars 2017 07:00 Eric Boullier, liðsstjóri McLaren (t.h.) og Zak Brown (t.v.). Vísir/Getty Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren liðsins í Formúlu 1 segir að Honda sé að gera allt sem hægt er til að vélin verði samkeppnishæf sem fyrst. Mclaren liðið er það eina sem notar Honda vélarí Formúlu 1. Liðið hefur átt afleitt undirbúningstímabil með Honda vélina um borð. Vélin dugði mest 11 hringi í röð á æfingum áður en hún bilaði. Vandamálið felst í því að vélin hristist of mikið. Rafkerfið sem er stór hluti vélarinnar, þolir ekki titringinn. Brown segir að bæði McLaren og Honda séu að gera allt til að láta verkefnið ganga upp, þrátt fyrir þreifingar McLaren sem leitaði til Mercedes um að fá mögulega vélar frá heismeisturunum. „Við erum í sambandi við Honda og erum að reyna að finna út hvaða langtíma áætlun er best, en við þurfum líka að sjá skammtíma framfarir,“ sagði Brown í samtali við RACER. „Við þurfum að laga vandamálin okkar hratt, svo við erum að leita allra leiða til þess.“ „Við erum með aðra samstarfsaðila sem búast við góðum úrslitum og við viljum halda góðu samstarfi við Honda en við þurfum líka að huga að Chandon, NTT, Jhonnie Walker og SAP. Þau vilja góð úrslit.“ „Honda er að fjárfesta eins og þarf, þeir hafa einbeittan vilja til þess að gera vélina samkeppnishæfa og eru þess vegna réttur samstarfsaðili. Við erum með tæknilegt vandamál sem við verðum að finna lausn á afar, afar fljótlega.“ Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. 21. mars 2017 18:15 McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16. mars 2017 22:30 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Zak Brown, framkvæmdastjóri McLaren liðsins í Formúlu 1 segir að Honda sé að gera allt sem hægt er til að vélin verði samkeppnishæf sem fyrst. Mclaren liðið er það eina sem notar Honda vélarí Formúlu 1. Liðið hefur átt afleitt undirbúningstímabil með Honda vélina um borð. Vélin dugði mest 11 hringi í röð á æfingum áður en hún bilaði. Vandamálið felst í því að vélin hristist of mikið. Rafkerfið sem er stór hluti vélarinnar, þolir ekki titringinn. Brown segir að bæði McLaren og Honda séu að gera allt til að láta verkefnið ganga upp, þrátt fyrir þreifingar McLaren sem leitaði til Mercedes um að fá mögulega vélar frá heismeisturunum. „Við erum í sambandi við Honda og erum að reyna að finna út hvaða langtíma áætlun er best, en við þurfum líka að sjá skammtíma framfarir,“ sagði Brown í samtali við RACER. „Við þurfum að laga vandamálin okkar hratt, svo við erum að leita allra leiða til þess.“ „Við erum með aðra samstarfsaðila sem búast við góðum úrslitum og við viljum halda góðu samstarfi við Honda en við þurfum líka að huga að Chandon, NTT, Jhonnie Walker og SAP. Þau vilja góð úrslit.“ „Honda er að fjárfesta eins og þarf, þeir hafa einbeittan vilja til þess að gera vélina samkeppnishæfa og eru þess vegna réttur samstarfsaðili. Við erum með tæknilegt vandamál sem við verðum að finna lausn á afar, afar fljótlega.“ Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. 21. mars 2017 18:15 McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16. mars 2017 22:30 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Alonso: Ég er búinn undir erfiða helgi í Ástralíu Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins segist undirbúinn fyrir erfiða helgi í Ástralíu u komandi helgi. 21. mars 2017 18:15
McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16. mars 2017 22:30
Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn