Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour