Þessi gamla góða í nýjum litum Ritstjórn skrifar 24. mars 2017 09:45 Það er gaman að sjá að þetta er mánuðurinn sem búðirnar fyllast af nýjum vöru, nýjum litum til að hressa upp á fataskápinn sem gerir sig tilbúinn í bjartari tíð, til dæmis útivistarverslunin Ellingsen sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga upp á síðkastið. Fyrir jólin 2016 endurgerðu þau duggarapeysuna sem verslunin hefur selt til íslenskra sjómanna og verkamanna í áratugi og sló endurkoman í gegn. Í kjölfarið ákváðu þau að gera nýja lit af klassísku peysunni í hvítu, ljósgráu og dökkbrúnu. Kíkið á myndirnar af fyrirsætunni Matthildi Matthíasdóttur - þetta er peysa sem hægt er að nota allan ársins hring. Glamour Tíska Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour
Það er gaman að sjá að þetta er mánuðurinn sem búðirnar fyllast af nýjum vöru, nýjum litum til að hressa upp á fataskápinn sem gerir sig tilbúinn í bjartari tíð, til dæmis útivistarverslunin Ellingsen sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga upp á síðkastið. Fyrir jólin 2016 endurgerðu þau duggarapeysuna sem verslunin hefur selt til íslenskra sjómanna og verkamanna í áratugi og sló endurkoman í gegn. Í kjölfarið ákváðu þau að gera nýja lit af klassísku peysunni í hvítu, ljósgráu og dökkbrúnu. Kíkið á myndirnar af fyrirsætunni Matthildi Matthíasdóttur - þetta er peysa sem hægt er að nota allan ársins hring.
Glamour Tíska Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour