Cheryl og Liam eignuðust dreng Ritstjórn skrifar 26. mars 2017 15:00 Drengurinn kom í heiminn í vikunni. Mynd/Getty Á miðvikudaginn seinasta eignuðust þau Cheryl og Liam Payne heilbrigðan dreng. Miklar vangaveltur höfðu verið hjá fjölmiðlum í Bretlandi hvort að Cheryl væri búin að eignast barn eða ekki. Hún staðfesti það á Instagram síðu sinni í gærkvöldi. Hvorki Cheryl né Liam hafa tjáð sig um óléttuna seinustu mánuði. Því kom það nokkuð á óvart að þau hafi loksins tilkynnt fæðinguna á samfélagsmiðlum. Drengurinn hefur enn ekki fengið nafn en það mun líklegast koma á næstu dögum. On Wednesday 22nd March Liam and I became parents to an incredibly beautiful, healthy baby boy, weighing 7lb 9 and looking like a dream. Although he still doesn't have a name he is already stealing hearts. We are all madly in love and overwhelmingly happy with our little arrival. Happy Mother's Day to all the mothers around the world. A day that now has a different meaning to me forever A post shared by Cheryl (@cherylofficial) on Mar 25, 2017 at 1:25pm PDT Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mér finnst vera veiðileyfi á konur Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour
Á miðvikudaginn seinasta eignuðust þau Cheryl og Liam Payne heilbrigðan dreng. Miklar vangaveltur höfðu verið hjá fjölmiðlum í Bretlandi hvort að Cheryl væri búin að eignast barn eða ekki. Hún staðfesti það á Instagram síðu sinni í gærkvöldi. Hvorki Cheryl né Liam hafa tjáð sig um óléttuna seinustu mánuði. Því kom það nokkuð á óvart að þau hafi loksins tilkynnt fæðinguna á samfélagsmiðlum. Drengurinn hefur enn ekki fengið nafn en það mun líklegast koma á næstu dögum. On Wednesday 22nd March Liam and I became parents to an incredibly beautiful, healthy baby boy, weighing 7lb 9 and looking like a dream. Although he still doesn't have a name he is already stealing hearts. We are all madly in love and overwhelmingly happy with our little arrival. Happy Mother's Day to all the mothers around the world. A day that now has a different meaning to me forever A post shared by Cheryl (@cherylofficial) on Mar 25, 2017 at 1:25pm PDT
Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour Mér finnst vera veiðileyfi á konur Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour