Cheryl og Liam eignuðust dreng Ritstjórn skrifar 26. mars 2017 15:00 Drengurinn kom í heiminn í vikunni. Mynd/Getty Á miðvikudaginn seinasta eignuðust þau Cheryl og Liam Payne heilbrigðan dreng. Miklar vangaveltur höfðu verið hjá fjölmiðlum í Bretlandi hvort að Cheryl væri búin að eignast barn eða ekki. Hún staðfesti það á Instagram síðu sinni í gærkvöldi. Hvorki Cheryl né Liam hafa tjáð sig um óléttuna seinustu mánuði. Því kom það nokkuð á óvart að þau hafi loksins tilkynnt fæðinguna á samfélagsmiðlum. Drengurinn hefur enn ekki fengið nafn en það mun líklegast koma á næstu dögum. On Wednesday 22nd March Liam and I became parents to an incredibly beautiful, healthy baby boy, weighing 7lb 9 and looking like a dream. Although he still doesn't have a name he is already stealing hearts. We are all madly in love and overwhelmingly happy with our little arrival. Happy Mother's Day to all the mothers around the world. A day that now has a different meaning to me forever A post shared by Cheryl (@cherylofficial) on Mar 25, 2017 at 1:25pm PDT Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour
Á miðvikudaginn seinasta eignuðust þau Cheryl og Liam Payne heilbrigðan dreng. Miklar vangaveltur höfðu verið hjá fjölmiðlum í Bretlandi hvort að Cheryl væri búin að eignast barn eða ekki. Hún staðfesti það á Instagram síðu sinni í gærkvöldi. Hvorki Cheryl né Liam hafa tjáð sig um óléttuna seinustu mánuði. Því kom það nokkuð á óvart að þau hafi loksins tilkynnt fæðinguna á samfélagsmiðlum. Drengurinn hefur enn ekki fengið nafn en það mun líklegast koma á næstu dögum. On Wednesday 22nd March Liam and I became parents to an incredibly beautiful, healthy baby boy, weighing 7lb 9 and looking like a dream. Although he still doesn't have a name he is already stealing hearts. We are all madly in love and overwhelmingly happy with our little arrival. Happy Mother's Day to all the mothers around the world. A day that now has a different meaning to me forever A post shared by Cheryl (@cherylofficial) on Mar 25, 2017 at 1:25pm PDT
Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour