Átján sturlaðar staðreyndir sem þú vissir ekki um Friends Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2017 10:00 Magnaðar staðreyndir. Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram. Á síðunni World Lifestyle má sjá skemmtilegan lista um þá 18 hluti sem þú sem Friends-aðdáandi verður að vita. Hér að neðan má lesa listann í heild sinni: 1. - Leikarahópurinn vildi alls ekki að Rachel og Joey myndu byrja saman, ekki frekar en þú. 2. - Upphaflega átti vinahópurinn að innihalda fjórar manneskjur, ekki sex. 3. - Höfundar þáttanna ræddu um mörg nöfn áður en þau sættust á Friends. 4. - Hank Azaria sóttist eftir því að leika hlutverk Joey á sínum tíma en var í tvígang hafnað. Hann endaði því með því að leika vísindamanninn David, sem var kærasti Phoebe. 5. - Áður en leikararnir voru ráðnir í hlutverkin áttu Joey og Monica að vera aðal parið í þáttunum. 6. - Alvöru heimilisfangið á blokkinni sem vinirnir búa í er 90 Bedford Street á Manhattan. 7. - Leikarinn sem henti óvart smokki í gítartöskuna hennar Phoebe og kom hlaupandi til baka til að sækja smokkinn var Giovanni Ribisi, sem lék síðar bróður hennar. 8. - Karakter Phoebe átti upphaflega að vera goth. Janeane Garofalo átti að leika Phoebe en hún hafnaði hlutverkinu. 9. - Það var bara ákveðið á síðustu stundu að sleppa atriði þar lögreglan átti yfirheyra Monica og Chandler á flugvellinum í áttundu seríu. Þátturinn átti að fara í loftið nokkrum vikum eftir 11. september og var það ástæðan. 10. - Ísskáparnir í báðum íbúðunum virkuðu í raun og veru. 12. - Leikarahópurinn hefði getað endað allt öðru vísi. Jon Favreau og Jon Cryer komu til greina sem Chandler. Kathy Griffin, Ellen DeGeneres og Jane Lynch áttu að leika Phoebe. Tea Leoni kom til greina sem Rachel og upphaflega átti Courteney Cox að leika Rachel. 13. - Karakterinn Ross var skrifaður fyrir leikarann David Schwimmer. 14. - Þættirnir voru alltaf teknir upp fyrir framan 300 áhorfendur. 15. - Lisa Kudrow var ekki að nenna að læra á gítar til að fá hlutverkið sem Phoebe. 16. - Þegar Lisa Kudrow las fyrst handritið með Matthew Perry hélt hún að Chandler væri samkynhneigður. 17. - Ursula, systir Phoebe, byrjaði sem karakter í þáttunum vinsælu Mad About You. 18. - Bruce Willis fékk ekki borgað fyrir sitt hlutverk í þáttunum, þar sem hann tapaði veðmáli. Ellen Friends Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Gamanþættirnir Friends njóta ennþá gríðarlegrar vinsældra og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram. Á síðunni World Lifestyle má sjá skemmtilegan lista um þá 18 hluti sem þú sem Friends-aðdáandi verður að vita. Hér að neðan má lesa listann í heild sinni: 1. - Leikarahópurinn vildi alls ekki að Rachel og Joey myndu byrja saman, ekki frekar en þú. 2. - Upphaflega átti vinahópurinn að innihalda fjórar manneskjur, ekki sex. 3. - Höfundar þáttanna ræddu um mörg nöfn áður en þau sættust á Friends. 4. - Hank Azaria sóttist eftir því að leika hlutverk Joey á sínum tíma en var í tvígang hafnað. Hann endaði því með því að leika vísindamanninn David, sem var kærasti Phoebe. 5. - Áður en leikararnir voru ráðnir í hlutverkin áttu Joey og Monica að vera aðal parið í þáttunum. 6. - Alvöru heimilisfangið á blokkinni sem vinirnir búa í er 90 Bedford Street á Manhattan. 7. - Leikarinn sem henti óvart smokki í gítartöskuna hennar Phoebe og kom hlaupandi til baka til að sækja smokkinn var Giovanni Ribisi, sem lék síðar bróður hennar. 8. - Karakter Phoebe átti upphaflega að vera goth. Janeane Garofalo átti að leika Phoebe en hún hafnaði hlutverkinu. 9. - Það var bara ákveðið á síðustu stundu að sleppa atriði þar lögreglan átti yfirheyra Monica og Chandler á flugvellinum í áttundu seríu. Þátturinn átti að fara í loftið nokkrum vikum eftir 11. september og var það ástæðan. 10. - Ísskáparnir í báðum íbúðunum virkuðu í raun og veru. 12. - Leikarahópurinn hefði getað endað allt öðru vísi. Jon Favreau og Jon Cryer komu til greina sem Chandler. Kathy Griffin, Ellen DeGeneres og Jane Lynch áttu að leika Phoebe. Tea Leoni kom til greina sem Rachel og upphaflega átti Courteney Cox að leika Rachel. 13. - Karakterinn Ross var skrifaður fyrir leikarann David Schwimmer. 14. - Þættirnir voru alltaf teknir upp fyrir framan 300 áhorfendur. 15. - Lisa Kudrow var ekki að nenna að læra á gítar til að fá hlutverkið sem Phoebe. 16. - Þegar Lisa Kudrow las fyrst handritið með Matthew Perry hélt hún að Chandler væri samkynhneigður. 17. - Ursula, systir Phoebe, byrjaði sem karakter í þáttunum vinsælu Mad About You. 18. - Bruce Willis fékk ekki borgað fyrir sitt hlutverk í þáttunum, þar sem hann tapaði veðmáli.
Ellen Friends Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira