Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Hátíska í götutísku Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Hátíska í götutísku Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour