Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Ritstjórn skrifar 14. mars 2017 11:30 Sérstök en flott forsíða. Mynd/Skjáskot Eftir að fyrrum ritstjóri ítalska Vogue, Franca Sozzani, lést rétt fyrir jól hefur verið beðið eftir fyrsta tölublaðinu undir nýrri ritstjórn Emanuele Fernati. Fyrsta forsíðan hefur nú litið dagsins ljós en það er nokkuð ljóst að hún er ólík því sem við erum vön á forsíðum tískutímarita. Eins og má sjá hér fyrir neðan er vefverslunar þema á forsíðunni. Steven Meisel myndaði forsíðuþáttinn sem sýnir mynd af fyrirsætu sem klæðist Armani og við hliðina á henni stendur "Add To Cart". Í gegnum tíðina hefur ítalska Vogue, undir stjórn Franca, brotið blað í sögu tískuheimsins og það virðist sem að Emanuele ætli einnig að láta til sín taka. Our March Issue hits the newsstands tomorrow Cover #StevenMeisel Lulu @ The Lions wears @armani styled by #KarlTempler hair by @guidopalau for Redken Make-up by @patmcgrathreal for Dolce & Gabbana The Make up editor in chief @efarneti A post shared by Vogue Italia (@vogueitalia) on Mar 13, 2017 at 3:30am PDT Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour
Eftir að fyrrum ritstjóri ítalska Vogue, Franca Sozzani, lést rétt fyrir jól hefur verið beðið eftir fyrsta tölublaðinu undir nýrri ritstjórn Emanuele Fernati. Fyrsta forsíðan hefur nú litið dagsins ljós en það er nokkuð ljóst að hún er ólík því sem við erum vön á forsíðum tískutímarita. Eins og má sjá hér fyrir neðan er vefverslunar þema á forsíðunni. Steven Meisel myndaði forsíðuþáttinn sem sýnir mynd af fyrirsætu sem klæðist Armani og við hliðina á henni stendur "Add To Cart". Í gegnum tíðina hefur ítalska Vogue, undir stjórn Franca, brotið blað í sögu tískuheimsins og það virðist sem að Emanuele ætli einnig að láta til sín taka. Our March Issue hits the newsstands tomorrow Cover #StevenMeisel Lulu @ The Lions wears @armani styled by #KarlTempler hair by @guidopalau for Redken Make-up by @patmcgrathreal for Dolce & Gabbana The Make up editor in chief @efarneti A post shared by Vogue Italia (@vogueitalia) on Mar 13, 2017 at 3:30am PDT
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour